20.09.2017 21:00

Halldór Sigurðsson ÍS 14, tekinn upp í Njarðvíkurslipp í gær og fór aftur í dag

Bátur þessi kom frá Reykjavík, er hann kom til að fara í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fór aftur til Reykjavíkur eftir slippveruna sem stóð aðeins í um sólarhring í skipamíðastöðinni og birti ég nú syrpu af bátnum, frá því að hann var á leiðinni upp í slippinn í Njarðvík með sleðanum og þar til hann sigldi úr sleðanum í dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


       1403. Halldór Sigurðsson ÍS 14, í Njarðvíkurhöfn og í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær 19. sept. og í dag 20. sept. 2017 © myndir Emil Páll