Færslur: 2017 Júní
06.06.2017 11:12
Ex Óskar, sjósettur í Grindavík
Þennan bát hef ég fylgst með undanfarin ár, eða allt frá því að hann stóð í slæmu ástandi, ofan við bryggjuna í Hafnarfirði og síðan eftir að hann var kominn til Grindavíkur þar sem hann var gerður upp. Nú fyrir helgi var hann sjósettur í Grindavík og þessa mynd tók ég í fyrradag og eins og sjá má er þetta hinn glæsilegasti bátur.
Ekkert nafn er komið á bátinn, en síðasta nafnið sem hann bar var Óskar.
![]() |
5853. Ex Óskar, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 4. júní 2017 |
06.06.2017 10:11
Hlöddi VE 98, í Keflavík
![]() |
2782. Hlöddi VE 98, í Keflavík © mynd ragnar emilsson, MarineTraffic, 19. ágúst 2016
06.06.2017 09:10
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, út af Þorlákshöfn
![]() |
2706. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, út af Þorlákshöfn © mynd ragnar emilsson, MarineTraffic, 2. júní 2006
06.06.2017 08:00
Valdimar GK 195 og Kristinn SH 812, í Hafnarfirði
![]() |
2354. Valdimar GK 195 og 2860. Kristinn SH 812, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 4. júní 2017
06.06.2017 07:00
Neptune, dreginn af lóðs á Akureyri í gær
![]() |
2266. Neptune, dreginn af lóðs á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 5. júní 2017
06.06.2017 06:00
Valþór GK 123, í Njarðvík í gær
![]() |
1081. Valþór GK 123, í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 5. júní 2017
05.06.2017 21:00
Jóhanna ÁR 206, að koma inn til Þorlákshafnar í gær
![]() |
||||||||
|
|
1043. Jóhanna ÁR 206, að koma inn til Þorlákshafnar í gær © myndir Emil Páll, 4. júní 2017
05.06.2017 20:21
Marta Ágústsdóttir GK 14, nú Þórsnes SH 109, en er að verða SH 198
![]() |
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008
![]() |
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvíkurslipp - nú skráður Þórsnes SH 198 ex SH 109 © mynd Emil Páll, 2008
05.06.2017 20:02
Máni ÁR 70, utan við Keflavík og utan við Þorlákshöfn
![]() |
1829. Máni ÁR 70, utan við Keflavík © mynd ragnar emilsson, MarineTraffic, 19. ágúst 2016
![]() |
1829. Máni ÁR 70, utan við Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, MarineTraffic, 18. sept. 2009
![]() |
1829. Máni ÁR 70, utan við Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, MarineTraffic, 18. sept. 2009
05.06.2017 19:20
Grindvíkingur GK 606 / Sørfold
![]() |
1512. Grindvíkingur GK 606 - grár - í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 1994
![]() |
1512. Grindvíkingur GK 606 - blár - í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í maí 2001
![]() |
1512. SØRFOLD ex GRINDVÍKINGUR GK 606 í Smeedegardens scrapyard in Esbjerg © mynd Arne Jürgens 12. feb. 2012
05.06.2017 18:19
Ásbjörg ST 9 / Númi HF 62 / Númi KÓ 24 - nú Máni, frá Dalvík
![]() |
1487. Ásbjörg ST 9, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
1487. Númi HF 62, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
![]() |
1487. Númi KÓ 24, í Hafnarfirði - nú Máni, frá Dalvík © mynd Emil Páll, í júlí 2009
05.06.2017 17:18
Gjafar VE 600 / Oddgeir EA 600
![]() |
1039. Gjafar VE 600, í höfn í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, á 8. áratug síðustu aldar
![]() |
1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008
![]() |
1039. Oddgeir EA 600, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
05.06.2017 16:17
Kap VE 4 ex Faxi RE 9, í Reykjavíkurhöfn í gær
![]() |
![]() |
1742. Kap VE 4 ex Faxi RE 9, í Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 4. júní 2017
05.06.2017 15:16
Tungufell BA 326, í Ghent Belgíu - 2 ljósmyndarar
![]() |
1639. Tungufell BA 326, í Ghent Belgíu © mynd G. Gyssels, 3. júlí 2015
![]() |
1639. Tungufell BA 326, í Ghent Belgíu © mynd Stan Muller 4. ágúst 2015
05.06.2017 14:15
Gulltoppur GK 24 og Svanur KE 77, í Grindavík í gær
![]() |
![]() |
1458. Gulltoppur GK 24 og 1318. Svanur KE 77, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 4. júní 2017

































