Færslur: 2017 Júní
12.06.2017 11:12
Bjarni Ólafsson AK 70, á sjómannadag á Norðfirði
![]() |
2909. Bjarni Ólafsson AK 70, á sjómannadag á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 10. júní 2017
12.06.2017 10:11
Beitir NK 123, Barði NK 120 og Blængur NK 125, í hópsiglingu sjómannadagsins á Norðfirði
![]() |
2900. Beitir NK 123, 1976. Barði NK 120 og 1345. Blængur NK 125, í hópsiglingu sjómannadagsins, á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 10. júní 2017
12.06.2017 09:10
Sigurey ST 22 og Fönix ST 177, á sjómannadeginum á Hólmavík
![]() |
1774. Sigurey ST 22 og 177. Fönix ST 177, á sjómannadeginum á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 11. júní 2017
12.06.2017 08:00
Áskell Egilsson o.fl. á sjómannadag á Akureyri
![]() |
1414. Áskell Egilsson. o.fl. á sjómannadag, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 11. júní 2017
12.06.2017 07:00
Blængur NK 125, Beitir NK 123 og Barði NK 120, í hópsiglingu sjómannadagsins á Norðfirði
![]() |
1345. Blængur NK 125, 2900. Beitir NK 123 og 1976. Barði NK 120, í hópsiglingu sjómannadagsins, á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 10. júní 2017
12.06.2017 06:00
Fönix ST 177, Láki II og lítil julla, á sjómannadeginum á Hólmavík
![]() |
177. Fönix ST 177, 2738. Láki II og lítil julla, á sjómannadeginum á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 11. júní 2017
11.06.2017 21:00
Sjóarinn síkáti, í Grindavík í gær
![]() |
||||||||||||
|
|
Sjóarinn síkáti, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 10. júní 2017
11.06.2017 20:21
Sjóarinn síkáti - Suðurhópi, Grindavík í gær
![]() |
||||
|
|
Sjóarinn síkáti, Suðurhópi, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 10. júní 2017
11.06.2017 20:02
Áskell EA 749 og Vörður EA 748, í Grindavík
![]() |
2749. Áskell EA 749 og 2740. Vörður EA 749, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. júní 2017
![]() |
2740. Vörður EA 748, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. júní 2017
![]() |
2749. Áskell EA 749, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. júní 2017
11.06.2017 19:40
Laxeldi í Reyðarfirði í dag - Hólmatindur og fyrir innan grillir í Eskifjörð
![]() |
Laxeldi í Reyðarfirði í dag - Hólmatindur og fyrir innan grillir í Eskifjörð © mynd Helgi Sigfússon, 11. júní 2017
11.06.2017 19:20
To Callisto, kemur ekki í sumar vegna bilunar
![]() |
To Callisto, kemur ekki í sumar vegna bilunar, en átti að koma 14 sinnum til Akraness og 8 sinnum til Reykjavíkur © mynd af MarineTraffic
11.06.2017 18:55
Siggi Bjarna GK 5, í mokveiði - móttakan full, 4 tonn og 7 tonn á síðunni
![]() |
2454. Siggi Bjarna GK 5, í mokveiði - móttakan full, 4 tonn og 7 tonn á síðunni © mynd Björgvin Færseth, skipstjóri
11.06.2017 18:19
Stakkanes, í Stykkishólmi
![]() |
Stakkanes, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 4. júní 2017
11.06.2017 17:18
Nordborg með fullfermi af Svartkjafti, 1325 tonn af frosnu
![]() |
Nordborg með fullfermi af Svartkjafti, 1325 tonn af frosnu © mynd Jóanis Nielsen, jn.for 10. júní 2017
11.06.2017 16:17
MT í Vilamoura Marina
![]() |
MT í Vilamoura Marina © mynd Svafar Gestsson, 8. júní 2017
Svafar Gestsson Þessi heitir portugalska nafninu Só para ti sem þýðir Bara fyrir þig

























