Færslur: 2017 Mars
10.03.2017 17:42
Jón Kjartansson á heimleið af Faxaflóa með fullt skip
Erum á miðjum Faxaflóa á heimleið með fullt skip af loðnu sem fékkst à Breiðafirði. Komum seinni part í gær á miðin og fórum að sigla um hádegi í dag. Veiðin var ágæt en smà hlé kom í nótt þegar loðnan lagðist lagðist í botninn.
10.03.2017 17:18
Von GK 113, í upptökubrautinni í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
![]() |
2733. Von GK 113, í upptökubrautinni í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 16:17
Tjúlla GK 29 o.fl. í Sandgerði í gær
![]() |
2595. Tjúlla GK 29 o.fl. í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 15:16
Bryndís SH 128 o.fl. í gær
![]() |
2576. Bryndís SH 128 o.fl. í gær © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 14:15
Helga Sæm ÞH 70, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
![]() |
2494. Helga Sæm ÞH 70, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 13:14
Valur RE 3, hjá Sólplasti - en Jón Ingi AK 35 frestast af óviðráðanlegum orðsökum
![]() |
6684. Valur RE 3, hjá Sólplasti, Sandgerði, í gær, en Ingi Rúnar AK 35, frestast af óviðráðanlegum ástæðum © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 12:13
Herjólfur og skúta, í Vestmannaeyjum
![]() |
2164. Herjólfur og skúta í Vestmannaeyjum © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnssons
10.03.2017 11:12
Jón Kjartansson Su 111 og Aðalsteinn Jónsson SU 11
![]() |
1525. Jón Kjartansson SU 111 og 2929. Aðalsteinn Jónsson SU 11 © mynd Eskja hf. í mars 2017
10.03.2017 10:11
Sævík GK 257, í Póllandi - Kjartan og Pétur skoða bátinn
![]() |
1416. Sævík GK 257, í Póllandi - Kjartan og Pétur skoða bátinn © mynd Lurkurinn, 8. mars 2017
10.03.2017 09:10
Þórsnes SH 109, í Sandgerði, í gær
![]() |
967. Þórsnes SH 109, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 08:00
Þrjú Hoffell, á sömu miðum
![]() |
Þrjú Hoffell, á sömu miðum © skjáskot af MarineTraffic, Óðinn Magnason, 9. mars 2017
10.03.2017 07:00
Þorsteinn ÞH 115, á landleið inn Stakksfjörð og hér framhjá Helguvík í gær
![]() |
926. Þorsteinn ÞH 115, á landleið inn Stakksfjörð og hér framhjá Helguvík í gær © mynd Emil Páll, 9. mars 2017
10.03.2017 06:00
Baldur KE 97, í fallegu umhverfi
![]() |
311. Baldur KE 97, í fallegu umhverfi
09.03.2017 21:00
Wilson Algeciras fer frá bryggju í Helguvík og siglir út víkina, með aðstoð frá Auðunn
![]() |
||||||||||||
|
|
09.03.2017 20:21
Wilson Dvina, Auðunn, Kletturinn Stakkur og Helguvík, í gær
![]() |
||||||||||
|
|

























