Færslur: 2017 Mars

02.03.2017 08:00

Guðbjörg GK 220, bíður sjósetningar í Dráttarbraut Keflavíkur 1957

 

            473. Guðbjörg GK 220, bíður sjósetningar í

Dráttarbraut Keflavíkur 1957 © mynd úr safni Emils Páls

02.03.2017 07:00

Gissur hvíti SI 55, á strandstað á Brjánslæk

 

           457. Gissur hvíti SI 55, á strandstað á Brjánslæk © mynd Svafar Gestsson,  einhvern tíman á árunum 1976-87

02.03.2017 06:00

Farsæll GK 162, að koma inn til Keflavíkur

 

         402. Farsæll GK 162, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, trúlega nálægt 1980

01.03.2017 21:00

Finnbjörn ÍS 68 - 3ji aflahæsti snurvoðabátur landsins á sl. ári, nú í breytingum o.fl. í Njarðvík

Í dag var Finnbjörn ÍS 68, tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur en hann er að fara í breytingar, sem eiga að taka 6 - 7 vikur. Ein breytingin er að þar sem báturinn er mjórri að aftan en framan á að breikka hann að aftan, en það á að gera margt meira, sem sést m.a. á teikningu af bátnum sem birtist hér fyrir neðan, ásamt myndum af eigendum bátsins og bátnum sjálfum.

Eins og ég segi í fyrirsögn hefur báturinn fiskað vel og sem dæmi þar um þá var hann í 3ja hæsta sæti snurvoðabáta yfir landi. Efstur var Ásdís ÍS, þá Steinunn SH, Finnbjörn og Egill.

Já hann er kominn í slippinn, en samkvæmt samkomulagi við Dóra kropp, eða Halldór Magnússon eins og hann heitir, mun ég fylgjast með bátnum og taka af honum myndir meðan sú vinna stendur yfir og birta á síðunni og/eða senda honum þær. Sonur Dóra, er skipstjórinn og hann er kallaður Elli Bjössi, en heitir í raun Björn Elías Halldórsson. Dóra hef ég þekkt í fjölda ára, kynntist honum í gegn um Markús Karl Valsson heitinn, en Dóri hefur í gegn um árin gert upp nokkra báta s.s. Kofra ÍS, Láru Magg ÍS og Finnbjörn ÍS (timburbátinn).

Hér koma myndir sem ég tók í dag svo og teikning af  bátnum eins og hann verður þegar breytingum er lokið.


                                                 Teikning af bátnum

 

 


                                  1636. Finnbjörn ÍS 68, í Njarðvík í dag


                                                   Elli Bjössi, við stýrið

 

                                Finnbjörn ÍS 68, við slippbryggjuna

 

                         Finnbjörn, í sleðanum á leið upp í slippinn

  

            Feðgarnir, Dóri kroppur og Elli Bjössi  sem gera Finnbjörn út

                                     © myndir Emil Páll, í dag 1. mars 2017

01.03.2017 20:21

Kafari BA, í Njarðvíkurslipp - við slippbryggjuna og í Njarðvíkurhöfn í dag

Þessar fimm myndir eru ekki endilega í réttri röð, en ég held þó að auðvelt sé að sjá hvaðan þær eru teknar, hver fyrir sig.

 

 

 

 

 

 

 

 


       1541. Kafari BA, í Njarðvíkurslipp, við slippbryggjuna og við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 1. mars 2017

 

01.03.2017 20:02

Bjarni KE 23 / Matti KE 123 í Sandgerði og Njarðvík

 

           360. Bjarni KE 23, á leið inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll

 

          360. Bjarni KE 23, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

 

          360. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

 

           360. Matti KE 123, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

 

         

01.03.2017 19:20

Þröstur ÍS 222 / Þröstur KE 51 - nú Maron GK 522

 

            363. Þröstur ÍS 222, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1982- 83

 

           363. Þröstur KE 51, í Keflavíkurhöfn - nú Maron GK 522 © mynd Emil Páll, trúlega um 1988 

01.03.2017 18:50

Sandvík GK 57 / Þórarinn KE 18

 

            335. Sandvík GK 57 © mynd Emil Páll, 1981

 

             335. Þórarinn KE 18 © mynd Emil Páll, 1982

 

01.03.2017 18:39

UBC Cork, á Akureyri, í dag


     UBC Cork, á Akureyri, í dag © mynd Víðir Már Hermannsson, 1. mars 2017

01.03.2017 18:19

Logi GK 121, Skúmur RE 90, Fram KE 105 og Knarrarnes KE 399, í Sandgerði

 

          330. Logi GK 121, 1151. Skúmur RE 90, 1271. Fram KE 105 og 1251. Knarrarnes KE 399, í Sandgerði © mynd Emil Páll

01.03.2017 18:00

Bergvík KE 55, Arnarborg KE 26, Þorsteinn KE 10 og Jón Oddur GK 104, í Keflavíkurhöfn

 

      323. Bergvík KE 55, 686. Arnarborg KE 26, 357. Þorsteinn KE 10 og 1199. Jón Oddur GK 104, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, sennilega 1977

01.03.2017 17:45

Arnar í Hákoti SH 37, í Grundarfjarðarhöfn - nú Jökull SK 16

 

          288. Arnar í Hákoti SH 37, í Grundarfjarðarhöfn - nú Jökull SK 16 © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

01.03.2017 16:17

Sæfari BA 143

 

                    270. Sæfari BA 143 © mynd Snorri Snorrason

01.03.2017 16:14

Óli á Stað GK 99, komin á flot á Akureyri

 


        2842. Óli á Stað GK 99, (l.v.) er kominn á flot á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 1. mars 2017

01.03.2017 15:40

Kópur BA 173 seldur norsk-íslensku fyrirtæki í Noregi

 Samkvæmt fréttum sem ég fékk staðfestar nú í hádeginu hefur Nesfiskur selt Kóp BA 175, til Noregs, en kaupendur eru m.a. íslendingar búsettir þar.  Mun hér vera á ferðinni aðilar sem m.a. áttu bátanna Saga K og Ásta B. Fylgdi frásögninni að báturinn fengið nafnið Valdimar H, en nafn fyrirtækisins er Eskøy. Kópur hefur legið í nokkur misseri í Njarðvíkurhöfn, en Nesfiskur dreifði kvótanum á önnur skips fyrirtækisins.


      1063. Kópur BA 175, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013