Færslur: 2017 Mars

18.03.2017 07:08

Aida Cara, á siglingu gegnum Tromsø, Noregi í gær

 

          Aida Cara, í Tromsø, Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 17. mars 2017

18.03.2017 06:00

Elding, á Akureyri

 

          1047. Elding, á Akureyri © mynd Elding Whale Watching Reykjavík, Heiða Friðjónsdóttir, 9. mars 2017

17.03.2017 21:00

Finnbjörn ÍS 68, byggingin hafin að nýju í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í dag

 

 

 

 

 

1636. Finnbjörn ÍS 68, byggingin hafin að nýju í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur ©  myndir Emil Páll, í dag, 17. mars 2017

17.03.2017 20:40

Brynjar KE 127 / Sævar KE 227 / Snorri GK 54

 

        7255. Brynjar KE 127, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 7. apríl 2014

 

        7255. Sævar KE 227 © skjáskot af vef samgöngustofu, 16. mars 2017

 

         7255. Snorri GK 54, í Grófinni, Keflavík í gærmorgun © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

17.03.2017 20:21

Lofoten- ferjan, sem enn er í toppstandi, þrátt fyrir að vera smíðuð 1964 að Svafar minnir

 

 

 

      Lofoten- ferjan,  sem enn er í toppstandi, þrátt fyrir að vera smíðuð 1964 að Svafar minnir © mynd og texti Svafar Gestsson, 16. mars 2017

17.03.2017 20:02

Garri BA 90, í Sandgerði í gær

 

     6575. Garri BA 90, að koma inn til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

 

    6575. Garri BA 90, á siglingu í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

17.03.2017 19:32

Roaldsen R-80-ES frá Egersund, í Tromsø, Noregi í gær

 

          Roaldsen R-80-ES frá Egersund, í Tromsø, Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 16. mars 2017

17.03.2017 19:07

Blikur, á Akureyri

 

         Blikur, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 15. mars 2017

17.03.2017 18:19

Brynjar KE 127, að koma inn til Sandgerðis í gær

 

          7730. Brynjar KE 127, að koma inn til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

17.03.2017 17:18

Huld SH 76, í Sandgerði í gær

 

        7528. Huld SH 76, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017.

17.03.2017 16:17

Huld SH 76 og Steini GK 34, í Sandgerði í gær

 

      7528. Huld SH 76 og 6905. Steini GK 34, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

17.03.2017 15:16

Brimsvala SH 262 í Sandgerði í gær

 

          7527.  Brimsvala SH 262  í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

17.03.2017 14:37

Mánaberg ÓF selt til Rússlands og nýfarið frá Ólafsfirði

 

   1270. Mánaberg ÓF 42, nýfarið frá Ólafsfirði til Murmansk í Rússlandi, en þangað er búið að selja það © skjáskot af MarineTraffic,  kl. 1435,  í dag 17. mars 2017

17.03.2017 14:15

Bára KE 131, í Sandgerði í gær

 

          7298. Bára KE 131, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 16. mars 2017

17.03.2017 13:38

Breytingar á tveimur af skipum Eskju

Nú er ágætri loðnuvertíð lokið og taka þá við kolmunnaveiðar. Skipin eru að sigla eitt af öðru á veiðisvæðið vestur af Írlandi. Þær breytingar hafa orðið á skipum Eskju nú á kolmunnavertíðinni að Hjálmar Ingvason verður skipstjóri á Jóni Kjartanssyni, Ragnar Eðvarðsson 1 stýrimaður, og Stefán Kjartansson 2, stýrimaður. Grétar Grétar Rögnvarsson verður skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni 2.
 

          1525. Jón Kjartansson SU 111 og 2699. Aðalsteinn Jónsson II SU © mynd Jón Kjartansson SU