Færslur: 2016 Desember
08.12.2016 16:11
Einn drekkhlaðinn
![]() |
Einn drekkhlaðinn © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. ókunnur
08.12.2016 10:11
Gunnar Nielsson EA 555 o.fl, í Sandgerðisbót 1 á Akureyri
![]() |
6852. Gunnar Nielsson EA 555 o.fl, í Sandgerðisbót 1 á Akureyri © skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar 6. des. 2016
08.12.2016 08:00
Rex, í Keflavíkurhöfn
![]() |
5611 ex B 611. Rex, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
08.12.2016 07:00
Gunnjón GK 506, tilbúinn til sjósetningar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1625. Gunnjón GK 506, tilbúinn til sjósetningar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, fyrir Vikurfréttir á sínum tíma
08.12.2016 06:00
Gróa KE 51, í Keflavík
![]() |
1564. Gróa KE 51, í Keflavík © mynd Emil Páll
07.12.2016 21:00
Í Vardø k.l 13:20 í dag
Svafar Gestsson: ,, Í Vardø k.l 13:20 í dag. Losun að verða lokið og þá er það Kirkenes sem er næsti lestunarstaður. Sumar myndirnar kunna að vera hreyfðar þar sem að olíubrúsinn sem ég notaði sem þrífót var ekki vel stöðugur".
![]() |
Vardø
![]() |
Vardø
![]() |
||||
|
|
Þessi rússadallur er búinn að vera hér lengi. Mér skylst að hann hafi verið kyrrsettur vegna skulda.
© myndir Svafar Gestsson, í dag 7. des. 2016
07.12.2016 20:40
C.S. Forester H 86, síðar 1558. Rán HF 342 og Dagstjarnan KE 3
![]() |
C.S. Forester H 86, síðar 1558. Rán HF 342 og Dagstjarnan KE 3 © úrklippa í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
07.12.2016 20:21
Arnarnes KE 111, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1557. Arnarnes KE 111, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
07.12.2016 20:02
Ragnar GK 233, í Sandgerði - í dag Smári ÞH 59
![]() |
1533. Ragnar GK 233, í Sandgerði - í dag Smári ÞH 59 © mynd Emil Páll
07.12.2016 19:20
Seigur
![]() |
Seigur - Frétt í Dagblaðinu í ágúst 1971 © mynd og texti Magnús heitinn Gíslason
07.12.2016 18:19
Gyllir ÍS 261, í Hafnarfirði - í dag Stefnir ÍS 28
![]() |
1451. Gyllir ÍS 261, í Hafnarfirði - í dag Stefnir ÍS 28 © mynd Emil Páll
07.12.2016 17:58
Tómas Þorvaldsson GK 10, með Hrafn GK 111 í drætti út af Norðurlandi
Í dag fékk línubáturinn Hrafn GK 111 frá Þorbirni í Grindavík, línuna í skrúfuna er hann var á veiðum úr af Grímsey. Fenginn var annar línubátur frá sömu útgerð þ.e. Tómas Þorvaldsson GK 10 til að sækja bátinn og draga til lands, hér sjáum við afstöðu Tómasar Þorvaldssonar við Grímsey, nú fyrir stuttu.
![]() |
|
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10 © skjáskot af MarineTraffic, núna áðan Samkvæmt Morgunblaðinu áttu skipin að vera komin til Siglufjarðar um hádegi, en samkvæmt MarineTraffic, núna áðan voru þau enn á leiðinni eins og sést á myndinni hér að ofan. |
07.12.2016 17:39
Sturlaugur ÁR 77, í Sandgerði - í dag Hannes Andrésson SH 737
![]() |
1371. Sturlaugur ÁR 77, í Sandgerði - í dag Hannes Andrésson SH 737 © mynd Emil Páll



















