Skipið hefur nú legið í höfninni í hálfan mánuð.
Færslur: 2015 Nóvember
16.11.2015 17:23
Perla komin úr kafi
mbl.is:
![]() |
|
AF FACEBOOK: Pétur B. Snæland Er Reykjavíkurhöfn þá ekki lengur Pearl Harbor ? |
16.11.2015 17:18
Polesie, út af Helguvík í dag
Þetta stóra flutningaskip hefur legið út af Helguvík frá því í gær, síðdegis að það kom frá Grundartanga. Þó ég hafi hvergi fengið það staðfest, trúi ég að það sé í vari, áður en það heldur áfram för sinni. Sé það ekki rétt hjá mér kem ég með upplýsingar síðar.
Birti ég hér mynd sem ég tók eftir hádegi í dag af skipinu út af Helguvík og síðan eina af MarineTraffic.
![]() |
Polesie, út af Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 16. nóv. 2015
![]() |
Polesie © mynd frostship.dk. Marine Traffic
16.11.2015 16:17
Ferðamannabátur, ferðamenn, heimabátar og rútur, í Grundarfirði
![]() |
Ferðamannabátur, ferðamenn, heimabátar og rútur, í Grundarfirði © mynd Rósi
16.11.2015 15:33
Dæling hafin úr Perlu
Ruv.is:
![]() |
|
|
16.11.2015 15:20
Byr SH, í stað Jóns Hákons BA
![]() |
1436. Byr SH 101, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 7. júní 2014 |
Þetta kemur fram á Skessuhorn.is. Þá kemur fram að unnið er að viðgerð Byrs SH á Akranesi þar sem skipt er um tærðar plötur og lensikerfi lagað. Björn Magnússon hjá Mardöll, sem er staðsett á Bíldudal, segir Byr SH örlítið stærri en Jón Hákon en áhafnarfjöldi verði hinn sami. Gengið verður frá kaupunum á næstu dögum og er gert er ráð fyrir því að báturinn hefji rækjuveiðar í Arnarfirði um leið og færi gefst.
16.11.2015 15:16
Fimm eða sex trillur við bryggju
![]() |
Fimm eða sex trillur við bryggju © mynd Rósi
16.11.2015 14:15
Erlent skip sennilega rússi, að koma inn til Grundarfjarðar
![]() |
Erlent skip sennilega rússi, að koma inn til Grundarfjarðar © mynd Rósi
16.11.2015 12:13
Einn lítill með góðan afla
![]() |
Einn lítill með góðan afla © mynd Rósi
16.11.2015 11:12
Sverrir GK 31, í Grindavík, í gær
![]() |
6507. Sverrir GK 31, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2015
16.11.2015 10:11
Óþekkt skip, í Grundarfirði
![]() |
Óþekkt skip, í Grundarfirði © mynd Rósi
















