Færslur: 2015 September
04.09.2015 18:19
Sunna Rós SH 123,- tekur 3ja báta pláss í Grófinni, Keflavík
Það er furðulegt að horfa upp á það núna þegar Grófin í Keflavík er nánast full af bátum, skuldi skipstjóri eins þeirra vera það tillitslaus að hann hífir ekki upp armana eins og aðrir gera og tekur því þriggja báta pláss.
![]() |
![]() |
2810. Sunna Rós SH 123,- tekur 3ja báta pláss í Grófinni, Keflavík. Ath. síðan þessar myndir voru teknar í gær hefur fjölgað í Grófinni © myndir Emil Páll, 3. sept. 2015
04.09.2015 17:18
Dögg SU 118, að landa í síðasta sinn á þessari makrílvertíð í Keflavíkurhöfn, í gær
![]() |
2718. Dögg SU 118, að landa í síðasta sinn á þessari makrílvertíð í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 3. sept. 2015
04.09.2015 16:17
Víxill II SH 158, við enda hafnargarðsins í Keflavík, í gær
![]() |
1844. Víxill II SH 158, við enda hafnargarðsins í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. sept. 2015
04.09.2015 15:16
Stakkavík GK 85, í Keflavíkurhöfn, í gær
![]() |
1637. Stakkavík GK 85, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 3. sept. 2015
04.09.2015 14:15
Vatnsnes KE 30, að koma inn til Keflavíkur
![]() |
327. Vatnsnes KE 30, að koma inn til Keflavíkur © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 13:26
Bergvík KE 55, Baldur KE 97 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
323. Bergvík KE 55, 311. Baldur KE 97 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 12:13
Árni Geir KE 31, Steingrímur trölli KE 81, Jón Finnsson GK 506 o.m.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
288. Árni Geir KE 31, 201. Steingrímur trölli KE 81, 124. Jón Finnsson GK 506 o.m.fl. í Keflavikurhöfn © mynd Áxel Friðriksson
04.09.2015 11:12
Stjarnan RE 3, Þorri ÞH 10 o.fl. í Njarðvík
![]() |
202. Stjarnan RE 3, 156. Þorri ÞH 10 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 10:11
Þorri ÞH 10, Arnarborg GK 75 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
156. Þorri ÞH 10, 1047. Arnarborg GK 75 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 09:10
Þorri ÞH 10 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
156. Þorri ÞH 10 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 08:00
Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11, i Keflavíkurhöfn
![]() |
103. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11, i Keflavíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 07:00
Ársæll Sigurðsson II GK 80, að koma inn til Grindavíkur
![]() |
15. Ársæll Sigurðsson II GK 80, að koma inn til Grindavíkur © mynd Axel Friðriksson
04.09.2015 06:00
Albert, utan á Ægi, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
5. Albert, utan á 1066. Ægi, í Reykjavíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson
03.09.2015 21:00
Benjamín Guðmundsson SH 208, við bryggju í Njarðvík, í gær og í slipp í dag
![]() |
||||
|
|



















