Færslur: 2015 September

05.09.2015 16:17

Hafdís, í Grófinni, Keflavík, í gær

 

                   2509. Hafdís, í Grófinni, Keflavík, í gær

                            © mynd Emil Páll, 4. sept. 2015

05.09.2015 15:16

Gott veður á Ljósanótt

Veðrið á Ljósanótt kom mér á óvart, er ég fór í árgangagönguna, sem er uppákoma sem ég er hissa að önnur bæjarfélög skuli ekki taka upp. Hvað um það þegar árangurinn minn var að safnast saman smellti ég þessum þremur myndum á símann minn. Hiti er um 11 stig, alveg þurrt og smá andvari.


 


 


                       © myndir Emil Páll, í dag 5. ágúst 2015

05.09.2015 13:14

Ljósanótt

Vegna Ljósanætur sem nú stendur sem hæst, geri ég hlé varðandi tölvuna fram eftir degi. Þó hér sé einhver úði og smá gola eru við engir innipúkar og vonandi mæta sem flestir.

 

05.09.2015 12:13

Ingibjörg SH 174, í Grófinni, Keflavík, í gær

 

       2615. Ingibjörg SH 174, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 4. sept. 2015

05.09.2015 11:12

Bryndís KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

        1927. Bryndís KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 4. sept. 2015

05.09.2015 10:11

Ásdís ÓF 9

 

          2596. Ásdís ÓF 9 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. ágúst 2015

05.09.2015 09:10

Kári BA 132, Andri BA 101 o.fl. á Bíldudal

 

       7347.  Kári BA 132, 1951. Andri BA 101 o.fl. á Bíldudal © mynd Sigurður Bergþórsson, í ágúst 2015

05.09.2015 08:09

Egill Skallagrímsson RE 165

 

           39. Egill Skallagrímsson RE 165 © eftirtaka af annarri mynd, Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2015

05.09.2015 07:00

Sæunn ÓF 7

 

            1570. Sæunn ÓF 7 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. ágúst 2015

05.09.2015 06:00

Steinunn AK 36, á Akranesi

 

       1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 4. sept. 2015

04.09.2015 22:00

Frá framkvæmdum við Ocean Breeze GK 157, í Póllandi

Hér kemur myndasyrpa sem Þráinn Jónsson tók í Gdansk í Póllandi, þar sem verið er að framkvæma miklar breytingar á Ocean Breeze GK 157 og á morgun koma nokkrar myndir til viðbótar teknar í stöðinni.


 


 


 


 


 


 


 

 

 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


              1136. Ocean Breeze GK 157, í Gdansk, í Póllandi þar sem báturinn er í

miklum breytingum © myndir Þráinn Jónsson, í sept. 2015

04.09.2015 21:00

Olíuleitarskip á Reyðarfirði, í fyrradag

Nú er nánast ljóst að Reyðarfjörður verður miðstöð olíuleitarinnar á Drekasvæðinu og komu fyrstu skipin því tengt þangað í fyrradag og tók Helgi Sigfússon þá meðfylgjandi myndir af Oceanic Challenger og aðstoðarskipi þess Borbon Tern, auk  dráttarbátsins Vattar sem aðstoðaði skipin eru þau komu til hafnar.


 

                    Ocean Challenger, á Reyðarfirði, í fyrradag

 


 


             Bourbon Tern á Reyðarfirði, auk þess sem 2734. Vöttur sést á

                  neðri myndinni © myndir Helgi Sigfússon, 2. sept. 2015


 

04.09.2015 20:21

Digranes NS 123, kemur að landi á Bakkafirði, með 3ja tonna handfæraafla


 

 

 

 

 

 

           2580. Digranes NS 123, kemur að landi á Bakkafirði, með 3ja tonna handfæraafla © myndir Víðir Már Hermannsson, 2. sept. 2015

04.09.2015 20:02

Hólmsberg KE 16 og Guðmundur Þórðarson RE 70 o.fl., í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

 

 

        180. Hólmsberg KE 16, 60. Guðmundur Þórðarson RE 70 o.fl., í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Axel Friðriksson

04.09.2015 19:20

Agnar BA 125, í Keflavíkurhöfn, í gær

 

 

 

       1852. Agnar BA 125, í Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 3. sept. 2015