Færslur: 2015 September

16.09.2015 08:00

Sigurborg SH 12 og 2 aðrir grænir

 

                    1019. Sigurborg SH 12 og 2 aðrir grænir © mynd Rósi

16.09.2015 07:00

Ásgeir SH 150 og Sóley SH 124

 

                    950. Ásgeir SH 150 og 1674. Sóley SH 124 © mynd Rósi

16.09.2015 06:00

Plancius, á Akureyri

 

       Plancius, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 15. sept. 2015

15.09.2015 21:00

Stálvík SI 1 - sjósetning hjá Stálvík


 


 


 


 

 

 

 

 

 

             1326. Stálvík SI 1 - sjósetning hjá Stálvík © myndir Axel Friðriksson

15.09.2015 20:21

Brann, brann ekki, brann samt og er nú kominn til Sólplasts

Fyrir þó nokkru var sagt frá að eldur hefði komið upp í báti, í Garðsjó og bjargaði þyrla tveimur skipverjum. Siggi kafari var skammt frá á Voninni KE 10, í einskonar fjölskylduferð. Fór hann þegar á staðinn og dró bátinn af Gerðabryggju þar sem slökkvilið beið bátanna og slökkt var í þeim brennandi sem var Æskan GK 506. Eftir það dró Siggi bátinn til Sandgerðis og þegar báturinn var skoðaður nánar, voru þeir sem skoðuðu með þá trú að báturinn væri ekki brunninn, heldur hefði þetta verið rafmagseldur. Dró Siggi bátinn því yfir í smábátahöfnina þar sem menn ætluð að gera við hann. Þá kom í ljós að hann var brunninn, eftir eld.

Fór því svo að ákveðið var að hífa bátinn upp og flytja að Sólplasti sem myndi gera við hann, eða sjá til þess að við hann yrði gert.

Í morgun dró því Siggi bátinn frá smábátahöfninni í Sandgerði og að hafnargarðinum þar sem krani hífði hann á land og setti í bátakerru og enn kom það í hlut Sigga að koma að verki því nú dró hann kerruna með bátnum að Sólplasti.

 
 

Hér eru myndir sem ég tók þegar verið var að koma bátnum á land og síðan þegar hann var kominn til Sólplasts.

 

      1918. Æskan GK 506, í smábátahöfninni, Sandgerði og Siggi kafari komin á léttabáti að honum, í morgun


 


         Siggi, dregur Æskuna að þeim stað sem hífa átti bátinn á land


 


 


 


 


               Æskan komin á vagninn á bryggjunni í Sandgerði


         1918. Æskan GK 506, við Sólplast, í dag © myndir Emil Páll, 15. sept. 2015

15.09.2015 20:02

Ebbi AK 37, kemur inn til Akraness


 

 

 


 

 

 

 

       2737. Ebbi AK 37, kemur inn  til Akraness © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 11. sept. 2015

15.09.2015 19:20

Ester EA 8 o.fl. á Hjalteyri

 

                  Ester EA 8 o.fl. á Hjalteyri © mynd Axel Friðriksson

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Hugsanlega gamli Drangur aftan við og sjómælingabáturinn Týr utaná

15.09.2015 18:19

Erlent skip út á ytri höfninni, í Keflavík

 

         Erlent skip út á ytri höfninni, í Keflavík © mynd Axel Friðriksson

15.09.2015 17:18

Höfrungur III AK 250. Örfirisey RE 4 og Jón Kristberg, í Reykjavík, í gær

 

          1902. Höfrungur III AK 250 og 2170. Örfirisey RE 4 í Reykjavík, í gær og Jón Kristberg að renna fyrir fiski, ekkert að hafa annað en gott veður © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 14. sept. 2015

15.09.2015 13:11

Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi

 

         2909. Bjarni Ólafsson AK 70 o.fl. á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 11, sept. 2015

15.09.2015 12:13

Moby Dick, til Danmerkur

Gengið hefur verið frá sölu á bátnum Moby Dick til Danmerkur og verður hann  botnmálaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, áður en hann fer, nk. mánudag.

 

        46. Moby Dick - seldur til Danmerkur og verður afhentur nk. mánudag 21. sept. 2015 © mynd Emil Páll,  28. sept. 2013

15.09.2015 11:12

GK 43, í innsiglingunni til Grindavíkur - en hvaða bátur er þetta?

Þó nokkur skoðanaskipti urðu um þessa mynd er ég birti hana á Grindavíkursíðunni í gær. Töldu sumir þetta vera Sigurþór GK 43, en það voru allt minni bátar. Þá var bent á að þetta væri 56. Flóaklettur GK 430 og hefði 0 dottið af. Sú vitneskja stóð þó ekki lengi, því klettararnir hjá Jóni Gíslasyni í Hafnarfirði voru allir grænir að lit.

Eftir stendur því óvissa um hvaða bátur þetta sé og væri gaman ef einhver þarna úti vissi það og gæti sent mér það á netpósti eða með því að hringja í mig, en allar upplýsingar um hvernig hægt er að ná í mig standa hér til hliða á síðunni.

 

             GK 43 o.fl. á leið inn til Grindavíkur © mynd Axel Friðriksson

15.09.2015 10:18

Andvari I SI 30 ex Dísa GK 136, komin aftur í Grófina, Keflavík

Í fyrradag kom báturinn í Grófina, en þaðan var hann gerður út í mörg ár.

 

        2110. Andvari I SI 30, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 14. sept. 2015

15.09.2015 08:00

Bátur að koma inn til Keflavíkur

 

           Bátur að koma inn  til Keflavíkurhafnar © mynd Axel Friðriksson

15.09.2015 07:00

Bátar í höfn

 

                                 Bátar í höfn © mynd Axel Friðriksson