Færslur: 2015 September

17.09.2015 18:19

Rip - báturinn Duus.is kominn til tjónaviðgerðar hjá Sólplasti

Í júlí á síðasta ári varð það óhapp í Grófinni Keflavík að Rip-báturinn Duus.is sigldi utan í bergið sem er við innsiglinguna og munaði litlu að stórslys yrði. Báturinn skemmdist líka töluvert, m.a. vélar bátsins og skrokkurinn. Meirihluta þess tíma sem liðinn er síðan óhapp þetta varð, hefur hann verið í geymslu, á vegum tryggingarfélagins hjá Köfunarþjónustu Sigurðar. Nú hefur báturinn  verið seldur einu af stærstu hvalaskoðunarfyrirtæki landsins og hefur það fengið Sólplast í Sandgerði til að gera við bátinn. Kom hann þangað í gær og birti ég nú þrjár myndir af bátnum.


 


 


       7772. Duus.is, hjá Sólplasti, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 16. sept. 2015

17.09.2015 17:18

Haukaberg SH 20 og Ársæll SH 88 hlið við hlið

 

 

 

          1399. Haukaberg SH 20 og 1458. Ársæll SH 88 hlið við hlið © myndir Rósi

17.09.2015 16:35

Haukaberg SH 20 og Runólfur SH 135, í snjó

 

      1399. Haukaberg SH 20 og 1408. Runólfur SH 135, í snjó © mynd Rósi

17.09.2015 15:18

Siglunes SH 22 o.fl. í Grundarfirði að vetri til

 

 

 

               1100. Siglunes SH 22 o.fl. í Grundarfirði að vetri til © mynd Rósi

17.09.2015 14:15

Haukaberg SH 20 og Sigurfari II SH 105, í Grundarfirði

 

          1399. Haukaberg SH 20 og 1585. Sigurfari II SH 105, í Grundarfirði © mynd Rósi

17.09.2015 13:14

Haukaberg SH 20 og Heiðrún GK 505, í Grundarfirði, í snjó

 

          1399. Haukaberg SH 20 og 1506. Heiðrún GK 505, í Grundarfirði, í snjó © mynd Rósi

17.09.2015 12:13

Haukaberg SH 20 og Klakkur SH 510, á sjómannadag og signal

 

           1399. Haukaberg SH 20 og 1472. Klakkur SH 510, á sjómannadag og signal © mynd Rósi

17.09.2015 11:12

Haukaberg SH 20 og Grundfirðingur SH 12, í Grundarfirði

 

        1399. Haukaberg SH 20 og 1244. Grundfirðingur SH 12, í Grundarfirði © mynd Rósi

17.09.2015 10:11

Grundfirðingur SH 12, Klakkur SH 510, Drangur SH 511 og óþekktur, í Grundarfjarðarhöfn

 

         1244. Grundfirðingur SH 12, 1472. Klakkur SH 510, 1556. Drangur SH 511 og óþekktur í Grundarfjarðarhöfn © mynd Rósi

17.09.2015 09:10

Siglunes SH 22, Farsæll SH 30, Grundfirðingur SH 124 og Lýður Valgeir SH 40

 

         1100. Siglunes SH 22, 1629. Farsæll SH 30, 467. Grundfirðingur SH  124 og 630. Lýður Valgeir SH 40 © mynd Rósi

17.09.2015 08:00

Siglunes HF 26, í Grundarfirði

 

                      1100. Siglunes HF 26, í Grundarfirði © mynd Rósi

17.09.2015 07:00

Á sjóskíðum í Keflavíkurhöfn

 

                  Á sjóskíðum í Keflavíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson

17.09.2015 06:00

Á Fossvogi, út af Nauthólsvík

 

                    Á Fossvogi, út af Nauthólsvík © mynd Axel Friðriksson

16.09.2015 21:30

Benjamín fundinn heill á húfi

Ruv.is fyrir klukkustund:
 

 
 
 
Benjamín Ólafsson, skipsmaður á norska björgunarskipinu Siem Pilot, er fundinn. Hans hefur verið saknað frá því aðfaranótt mánudags.
 

Móðir Benjamíns staðfestir þetta í samtali við mbl.is í kvöld. Skipið var við höfn í ítölsku borginni Catanía á Sikiley. Fjölskylda Benjamíns hélt út til Sikileyjar í gær til að aðstoða við leitina að honum. 

Faðir Benjamíns, Ólafur Ingólfsson, staðfesti í samtali við fréttastofu RÚV nú rétt í þessu að Benjamín væri heill á húfi, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig.

Blaðmannafundur verður haldinn á Ítalíu á morgun vegna málsins.

 

16.09.2015 21:15

Særún EA 251, tilbúinn til Noregsferðar - seldur þangað


 


         2303. Særún EA 251, tilbúin til Noregsferðar © mynd af síðu Guðna Ölverssonar, 16. sept. 2015