Færslur: 2015 Ágúst
08.08.2015 06:07
Gamalt tréskip
![]() |
Gamalt tréskip © mynd Svafar Gestsson, 14. okt. 2008
AF FACEBOOK:
Svafar Gestsson Mynd tekin í Gdansk Poland.
07.08.2015 21:00
Egill SH 195 - Sigurfari GK 138 og Dúddi Gísla, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
Hér kemur mikil syrpa af þremur bátum sem ýmist fengu far með sleðanum til sjávar eða voru teknir upp með honum, eða Gullvagninum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag. Syrpan raðast niður í sömu röð og sagt er frá í fyrirsögninni, sem miðast við skipaskrárnúmer viðkomandi báta. Flestar myndir birtast af þeim sem var að koma úr skveringu og fleiru, en svipaður myndafjöldi er af báðum bátunum sem komu upp.
Gerðist þetta frá því um kl. 10 í morgun og lauk fljótlega eftir hádegi. Sigurfari fór fyrst niður og þegar hann var að verða kominn niður var Dúddi Gísla tekinn upp í Gullvagninum og strax af lokum hádegismat var Egill tekinn upp . Hér er árangurinn.
![]() |
||||||||||||
|
og hér er hann að fara yfir að slippbryggjunni
|
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
07.08.2015 20:21
Gamall nótabátur, í Flatey á Skjálfanda
![]() |
![]() |
Gamall nótabátur, í Flatey á Skjálfanda © myndir Svafar Gestsson
07.08.2015 19:20
Christian í Grjotinum
![]() |
![]() |
Christian í Grjotinum © myndir Svafar Gestsson
07.08.2015 18:19
Steini Vigg SI 110, í nýju umhverfi
![]() |
![]() |
1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2015
07.08.2015 17:27
Aflraunasteinar á Djúpalónssandi
![]() |
Aflraunasteinar á Djúpalónssandi © mynd Svafar Gestsson
07.08.2015 16:17
Borgarfjörður eysti
![]() |
Borgarfjörður eystri © mynd Svafar Gestsson
07.08.2015 14:15
Dögg SU 118. á Keflavíkinni, í gær
![]() |
2718. Dögg SU 118, út af Keflavíkinni, í gær © mynd Emil Páll. 6. ágúst 2015
AF FACEBOOK:
Þóra Björk Nikulásdóttir Sú er skrautleg
07.08.2015 13:22
Stapi GK 6
![]() |
6848. Stapi GK 6, á Raufaráhöfn © mynd Svafar Gestsson
07.08.2015 12:13
Óþekkt skúta á Siglufirði
![]() |
Skúta á Siglufirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2015
07.08.2015 11:12
Kalli ÞH 115 o.fl. á Húsavík
![]() |
5489. Kalli ÞH 115 o.fl. á Húsavík © mynd Svafar Gestsson
AF FACEBOOK:
SVAFAR GESTSSON: Þetta er á Raufarhöfn,
07.08.2015 09:10
Júpiter ÞH 363, í dokk í Póllandi
![]() |
2643. Júpiter ÞH 363, í dokk í Póllandi © mynd Svafar Gestsson, í júní 2006
07.08.2015 08:00
Makrílveiðar smábáta, nokkuð góðar við Grindavík
Þeir smábátar sem eru tilbúnir til makrílveiða hafa verið að þreifa fyrir sér á undanförnum dögum. Sum svæði virðast nánast vera dauð, enn sem komið er og eru dæmi um að bátar sem leituðu í Stakksfirði, Garðsjó og sunnanmegin við Suðurnesin hafi sumir aðeins komið með 300 kg. eftir daginn. Á meðan berast fréttum um að t.d. Siggi Bessa SF hafi í fyrradag fengið 9 tonn og Fjóla GK tæp 6 tonn við Grindavík.
Hér birti ég mynd af Bergi Vigfús sem lá í Keflavíkurhöfn í gær, en tók þar ís og er núna á siglingu út Garðsjóinn, hvort hann sé að fara Suður fyrir eða vestur á Snæfellsnes veit ég ekki þessa stundina, en nokkrir bátar eru farnir að Snæfellsnesi.
![]() |
2746. Bergur Vigfús GK 43, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 6. ágúst 2015
















































