Færslur: 2015 Ágúst

21.08.2015 12:13

Markus GR 6-373, 1009. Röst SK 17 og 1525. Jón Kjartansson SU 111, í Hafnarfirði

 

     Markus GR 6-373, 1009. Röst SK 17 og 1525. Jón Kjartansson SU 111, í Hafnarfirði © mynd Þorgeir Baldursson, 14. ágúst 2015

21.08.2015 11:12

Markus GR 6-373, kemur til Hafnarfjarðar

 

          Markus GR 6-373, kemur til Hafnarfjarðar © mynd Þorgeir Baldursson, 13. ágúst 2015

21.08.2015 10:11

Mælifell, í Rotterdam

 

      118. Mælifell, í Rotterdam © mynd shipspotting simonwp, 7. sept. 1980

21.08.2015 09:10

Le Boreal, í Hafnarfirði

 

       Le Boreal, í Hafnarfirði © mynd  Þorgeir Baldursson, 13. ágúst 2015

21.08.2015 08:00

Iclandic, í Sandgerðishöfn

 

                     Iclandic, í Sandgerðishöfn

                © mynd Emil Páll, 13. ágúst 2015

21.08.2015 07:00

Hólmavík

 

            Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  18. ágúst 2015

21.08.2015 06:00

Amadea, á Akureyri, í gær

 

        Amadea, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 20. ágúst 2015

20.08.2015 21:15

Kaup- og söluflétta á sex bátum

Hér kemur bæði í máli og myndum frásögn af fléttu, sem tengist sölu og kaupum á 6 bátum. Ekki mun ég nefna hverjir séu kaupendur eða seljendur, en þeir sem þekkja vel til í útgerðarmálum sjá fljótlega hver tengingin er.

Fyrst er það salan á Farsæli GK 162, til útgerðarfélags á Súðavík og þar mun hann fá nafnið Finnbjörn ÍS. Seljandi bátsins selur einnig Markús KE 177 til aðila sem á bátinn Kafarinn. Því næst er Benjamín Guðmundsson SH 208 keyptur af þeim sem seldi báða þessa báta. Ekki lætur hann þar staðar numið heldur er sagt að í gangi sé skipti á Kristbjörgu SH 112 og Grindavíkurbátunum Guðbjörgu GK 666 og Gulltoppi GK 24.

Hér koma myndir af þessum 6 bátum:


                    1636. Farsæll GK 162 © mynd Emil Páll, 2008    

         1426. Markús KE 177, í Grindavík © mynd Emil Páll, 21. júní 2015


           1318. Benjamín Guðmundsson SH 208 © mynd mbl.is


           2468. Kristbjörg SH 112, i Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2014


       2500. Guðbjörg GK 666,  í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 1. apríl 2015


             1458. Gulltoppur GK 24, í Grindavík © mynd Emil Páll, 3. maí 2015

 

 

 

 

20.08.2015 20:50

Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á loðnumiðunum


 


 


 

 

 

 

          2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11,  á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson. 27. jan. og 6. feb. 2011

20.08.2015 20:21

Afalína, í Helguvík

 

 

 

                   Afalina,  í Helguvík © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2015

 

 

 

20.08.2015 20:02

Cool Expreso, á Norðfirði

 

 

 

       Cool Expreso, á Norðfirði © myndir Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2015

20.08.2015 19:20

Boudicca, á útleið frá Akureyri

 

 

 

        Boudicca. á útleið frá Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson, 15. ágúst 2015

20.08.2015 18:19

Astor, á Akureyri

 

       Astor, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 14. ágúst 2015

20.08.2015 17:18

Arcadia, á Akureyri

 

      Arcadia, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 18. ágúst 2015

20.08.2015 16:17

Hornbjarg og Straumnes

 

       Hornbjarg og Straumnes © mynd Þorgeir Baldursson, 15. ágúst 2015