Færslur: 2015 Ágúst

19.08.2015 18:19

Hafaldan SI 7 o.fl., á Siglufirði

 

 

 

       7447. Hafaldan SI 7 o.fl., á Siglufirði © myndir Halldór Guðmundsson, 12. ágúst 2015

19.08.2015 17:18

Kristina EA 410 og Nordvåg, á Norðfirði, í gær

 

         2662. Kristína EA 410, á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 18. ágúst 2015

 

        Nordvåg og 2662. Kristína EA 410, á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 18. ágúst 2015

19.08.2015 16:34

Helga María AK 16 og Wilson Lista, í Garðsjó, í gær - sér mynd af Wilson Lista

Myndin af skipunum báðum eru teknar með miklum aðdrættir, frá Útskálum og sýnir skipin í Garðsjó, með stefnu út fyrir Garðskaga. Einnig birti ég mynd af flutningaskipinu af MarineTraffic.

 

           1868. Helga María AK 16 og Wilson Lista í Garðsjó í gær, með stefnuna út fyrir Garðskaga © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2015

 

          WILSON LISTA © mynd FREGER65, MarineTraffic, 23. mars 2009

19.08.2015 15:16

Triton ST 100 o.fl., á Hólmavík

 

          7714. Triton ST 100 o.fl, á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, 16. júní 2015

19.08.2015 14:15

Freyr ST 111, að koma að landi á Hólmavík

 

          7465. Freyr ST 111, að koma að landi á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  13. ágúst 2015

19.08.2015 13:14

Engilráð ÍS 60 o.fl., á Ísafirði

 

          7453. Engilráð ÍS 60 o.fl. á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, 21. júní 2015

19.08.2015 12:13

Haukur ÍS 154 ex TN 1300

 

       7445. Haukur ÍS 154 ex TN 1300 © mynd Jónas Jónsson, 16. júní 2015

19.08.2015 11:12

Svenni EA 173, á Siglufirði

 

          7439. Svenni EA 173, á Siglufirði © mynd Halldór Guðmundsson, 12. ágúst 2015

19.08.2015 10:11

Helgi Hrafn ÓF 47 o.fl. á Ólafsfirði, í gær

 

          7344. Helgi Hrafn ÓF 47 o.fl. á Ólafsfirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. ágúst 2015

19.08.2015 09:10

Sunna, á Eyjafirði, í gær

 

        6761. Sunna, á Eyjafirði, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 18. ágúst 2015

19.08.2015 08:00

Freygerður ÓF 18 o.fl. á Ólafsfirði, í gær

 

      6598. Freygerður ÓF 18 o.fl. á Ólafsfirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. ágúst 2015

19.08.2015 07:00

Bryndís KE 13? í Sandgerði, í gær

Búið er að setja Bryndísar-nafnið á bátinn, en ekki skráningarnúmerið sem ég hef hlerað að verði KE 13, en ekkert er enn um slík að finna á opinberum vefsíðum.

 

       1927. Bryndís KE 13 ?, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2015

19.08.2015 06:00

Rán AK 125, á Akranesi, í gær

 

         2126. Rún AK 125, á Akranesi, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 18. ágúst 2015

19.08.2015 05:40

Guðbrandur með fallegan makríl

Þessi mynd átti að fylgja með Grundarfjarðarsyrpunni í gærkvöldi en varð viðskilja og því birti ég hana nú

 

         Guðbrandur Bjarnason, sýnir okkur

stóran og fallegan makríl veiddum við

                          Grundarfjörð

© mynd Helga Katrín Emilsdóttir, 18. ágúst 2015

18.08.2015 21:10

Grundarfjörður í dag: Júlli Páls SH., Signý HU., Láki o.fl.

Hér sjáum við bæði makrílbáta sem aðra, í Grundarfirði í dag.


 


                                       2630. Signý HU 13 o.m.fl.

 

                                            2586. Júlli Páls SH 712 o.fl.


                                          2630. Signý HU 13 o.m.fl.


                                                           1373. Láki

           Í Grundarfirði, í dag © myndir Helga Katrín Emilsdóttir