Færslur: 2015 Ágúst
08.08.2015 20:21
Loðmundarfjörður
![]() |
||
|
|
08.08.2015 17:18
Óþekkt skip
![]() |
Óþekkt skip © mynd Svafar Gestsson, 8. feb. 2005
AF FACEBOOK:
Svafar Gestsson Tók þessa þegar við vorum að sigla á Hafnarröstinni frá Las Palmas til Tema í Afríkuríkinu Ghana
08.08.2015 14:15
Karlinn í brúnni
![]() |
Karlinn í Brúnni © mynd Svafar Gestsson
AF FACEBOOK:
Svafar Gestsson Hörður heitinn Björnsson skipsstjóri í brúarglugganum á Þórði Jónassyni EA 350 sem skipið heitir eftir í dag.
Magnús Þorvaldsson Svafar Gestsson. Hörður biður um kveðju til þín og segja þér að hann sé sprelllifandi..
-
-
Svafar Gestsson Heilsist honum blessuðum öðlingnum og ég bið hann innilega forláts. Fannst endilega að ég hafi heyrt lát hans í fyrra eða hittiðfyrra. En svona er að búa og starfa erlendis og vita lítið hvar gerist "heima"Magnús Þorvaldsson Hann hló vel að þessu áðan, þegar ég hringdi í hann og bað um staðfestingu.
-
-
08.08.2015 12:13
Í Stocznia, Gdynia, Póllandi
![]() |
Í Stocznia, Gdynia, Póllandi © mynd Svafar Gestsson, 14. okt. 2006
08.08.2015 11:12
Höfnin í Flatey á Skjálfanda
![]() |
Höfnin í Flatey á Skjálfanda © mynd Svafar Gestsson
08.08.2015 09:10
Gömul varðskip H 3 og R 11
![]() |
Gömul varðskip H 3 og R 11 © mynd Svafar Gestsson, 14. okt. 2008
AF FACEBOOK:
Svafar Gestsson Mynd tekin í Gdansk Poland.
08.08.2015 08:09
Gömul skip í Las Palmas
![]() |
Gömul skip í Las Palmas © mynd Svafar Gestsson
















