Færslur: 2015 Ágúst
09.08.2015 15:16
Finnur Fríði
![]() |
Finnur Fríði, á loðnuveiðum © mynd Svafar Gestsson, 24. feb. 2011
09.08.2015 14:15
1742. Faxi RE 9 o.fl. á loðnumiðunum
![]() |
1742. Faxi RE 9 o.fl. á loðnumiðunum © mynd Svafar Gestsson. 27. jan. 2011
09.08.2015 13:14
Faxi RE 9 og Þorsteinn ÞH 360, á loðnumiðunum
![]() |
1742. Faxi RE 9 og 1903. Þorsteinn ÞH 360, á loðnumiðunum © mynd Svafar Gestsson. 27. jan. 2011
09.08.2015 12:13
Ásgrímur Halldórsson SF 250, á loðnuveiðum við Snæfellsnes
![]() |
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á loðnuveiðum við Snæfellsnes © mynd Svafar Gestsson, 4. mars 2011
09.08.2015 12:11
Makrílbátarnir við Grindavík, fyrir nokkrum mínútum
|
||
|
Fjóla, Ólafur, Hlöddi, Máni, Strekkingur o.fl. makrilbátar við Grindavík, fyrir nokkrum mínútum, |
09.08.2015 11:12
Hvanney SF 51
![]() |
2403. Hvanney SF 51 © mynd Svafar Gestsson, 5. feb. 2011
09.08.2015 10:11
Skipperinn á 2730. Beitir NK 123 - á loðnuveiðum
![]() |
Skipperinn á 2730. Beitir NK 123, á loðnuveiðum © mynd Svafar Gestsson, 24. feb. 2011
09.08.2015 09:10
Flekkefjörd smíði: 2730. Beitir NK 123
![]() |
Flekkefjörd smíði: 2730. Beitir NK 123 © mynd Svafar Gestsson, 24. feb. 2011
09.08.2015 08:09
Dælt yfir í Beiti NK 123, á loðnuveiðum
![]() |
Dælt yfir í Beiti NK 123, á loðnuveiðum © mynd Svafar Gestsson, 24. feb. 2011
09.08.2015 07:08
Góð loðnutorfa
![]() |
Góð torfa, um borð í 2618. Jónu Eðvalds SF 200 © mynd Svafar Gestsson, á loðnuveiðum 24. feb. 2011
09.08.2015 06:07
Steinunn SH 167, Egill SH 195, Valdimar GK 195 og Dúddi Gísla GK 48, í gær
![]() |
1134. Steinunn SH 167, 1246. Egill SH 195, 2354. Valdimar GK 195 og 2778. Dúddi Gísla GK 48, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © símamynd Emil Páll, 8. ágúst 2015
08.08.2015 21:10
Nökkvi, Jökull og Qavak komu nú með stuttu millibili með makríl
Skömmu fyrir kvöldmat kom Nökkvi ÞH 27, til Njarðvíkur með makrílfarm og nú þegar þetta birtist eru tvö skip til viðbótar að koma inn á Stakksfjörðinn. Fyrra skipið Jökull ÞH 259, landar einnig makríl í Njarðvíkurhöfn, en hitt skipið sem er nú að koma til hafnar í Helguvík er grænlenska skipið Qavak og verður landað úr því á morgun, en hinum báðum um leið og þau komu að landi.
Hér kemur syrpa sem ég tók af Nökkva er skipið kom í dag:
![]() |
||||||||||||
|
|
08.08.2015 20:43
Kútter Sigurfari GK 11, á Akranesi og Svafar Gestsson
Hér koma fjórar myndir af Kútter Sigurfara GK 11, á Akranesi. Þrjár myndanna hefur Svafar Gestsson tekið, en hver tók þá fjórðu veit ég ekki, þar sem Svavar sjálfur, er á myndinni.
![]() |
||||||
|
|
























