Færslur: 2015 Ágúst
14.08.2015 06:00
Viggó Si 32, á Siglufirði
![]() |
1544. Viggó SI 32, á Siglufirði © mynd Halldór Guðmundsson, 12, ágúst 2015
13.08.2015 21:00
Dóri GK 42: Með Gullvagninum í dag frá Sólplasti til Vélsmiðju Sandgerðis
Eins og margir vita var mikil rigning í dag og því var ekki hjá því komist að einn og einn dropi lenti á myndavélalinsunni og það eru þessir ljósu dropar sem eru á sumum myndanna. - Annars eru myndirnar frá því er Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur flutti Dóra GK 42, frá Sólplasti og að Vélsmiðju Sandgerðis og ef veður hamlar ekki verður hann fluttur í fyrramálið áfram í sjóinn í Sandgerðishöfn.
Báturinn er að koma úr miklum endurbótum og breytingum, en sú breyting sem er hvað athyglisverðust er að hann var minnkaður að innan, svo hann yrði undir 12 metrum að lengd, en er áfram með ytra mál sem er þó nokkuð meira og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni. Þá er báturinn kominn í bláa Nesfiskslitinn.
![]() |
||||||||||||
|
|
13.08.2015 20:21
Flugaldan ÓF 15, á Siglufirði, í gær
![]() |
![]() |
2289. Flugaldan ÓF 15, á Siglufirði, í gær © myndir Halldór Guðmundsson, 12. ágúst 2015
13.08.2015 20:02
Silver Explorer, á Akureyri, í gær
![]() |
Silver Explorer, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. ágúst 2015
13.08.2015 19:20
Djúpivogur
![]() |
Djúpivogur © mynd MarineTraffic, Pascal Drouan, 2. ágúst 2012
13.08.2015 18:19
Lukka SI 57, á Siglufirði, í gær
![]() |
2482. Lukka SI 57, á Siglufirði, í gær © mynd Halldór Guðmundsson, 12. ágúst 2015
13.08.2015 17:18
Hlöddi VE 98, að landa, í Keflavíkurhöfn, í gærmorgun
![]() |
2381. Hlöddi VE 98, að landa, í Keflavíkurhöfn, í gærmorgun © símamynd Emil Páll, 12. ágúst 2015
13.08.2015 16:17
Víðir ÞH 210, á Siglufirði, í gær
![]() |
2174. Víðir ÞH 210, á Siglufirði, í gær © mynd Halldór Guðmundsson, 12. ágúst 2015
13.08.2015 15:39
Valbjörn ÍS 307, á Akureyri, í gær
![]() |
1686. Valbjörn ÍS 307, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. ágúst 2015
13.08.2015 15:16
Steini Vigg SI 110, á Siglufirði, í gær
![]() |
1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði, í gær © mynd Halldór Guðmundsson, 12.ágúst 2015
13.08.2015 13:14
Keilir SI 145, á Siglufirði, í gær
![]() |
1420. Keilir SI 145, á Siglufirði, í gær © mynd Halldór Guðmundsson, 12. ágúst 2015
13.08.2015 12:13
Bjössi Sör o.fl. á Húsavík
![]() |
1417. Bjössi Sör o.fl. á Húsavík © mynd Halldór Guðmundsson, 11. ágúst 2015
13.08.2015 11:12
Hildur o.fl., á Húsavík
![]() |
1354. Hildur o.fl. á Húsavík © mynd Halldór Guðmundsson, 11. ágúst 2015
13.08.2015 10:11
Haukur o.fl. á Húsavík
![]() |
1292. Haukur o.fl. á Húsavík © mynd Halldór Guðmundsson, 11. ágúst 2015
13.08.2015 09:10
Náttfari, á Húsavík
![]() |
993. Náttfari, á Húsavík © mynd Halldór Guðmundsson, 11. ágúst 2015






















