Færslur: 2015 Ágúst
31.08.2015 21:10
Makrílsyrpa frá því í dag
Þegar makrílflotinn er alveg uppi í landssteinum, eða svo nálægt bryggjum að landkrabbarnir geta horft ofan í bátanna, hópast margir áhorfendur að. Í dag var þannig aðstaða varðandi þá báta sem voru að veiðum við endann á hafnargarðinum í Keflavík. Sama má segja varðandi þá báta sem voru á veiðum alveg við Hólmsbergsvita.
Augljóslega var mokveiði a.m.k. hjá sumum bátanna og lönduðu sumir oftar en einu sinni í dag. Þó veit ég um að tveir af þeim þremur Akranesbátum sem voru að veiða við Keflavík fóru með aflann til heimahafnar.
Hvað um það ég fékk algjört myndatöku æði og í dag birti ég myndir. Bæti nú betur og á morgun birti ég einnig myndir frá deginum í dag
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
31.08.2015 20:50
Kap VE 4, á loðnumiðunum
![]() |
||||
|
|
![]() |
||||||||
|
|
2363. Kap VE 4,á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 5, feb. og 4. mars 2011
31.08.2015 20:21
Garðar EA 761, í Keflavík - og með nótarbát í togi
![]() |
446. Garðar EA 761, í Keflavíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson
![]() |
446. Garðar EA 761, með nótarbát í togi © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 20:02
Rifsnes RE 272
![]() |
172. Rifsnes RE 272 © mynd Axel Friðriksson
![]() |
172. Rifsnes RE 272, á Hjalteyri © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 18:55
Orvar MK-0474 ex 2197. Örvar HU 2, í Kirkenesi, Noregi
![]() |
Orvar MK-0474 ex 2197. Örvar HU 2, í Kirkenesi, Noregi © mynd sectshun8, Shipspotting, 2. júní 2014
31.08.2015 18:19
Hakten Bank II ex 2154. Árbakur og 2154. Mars. í Lerwick UK
![]() |
Hakten Bank II ex 2154. Árbakur og 2154. Mars, í Lerwick UK © mynd Richard Paton, shipspotting 15. feb. 2015
31.08.2015 17:18
Bjarni Ásmundar ÞH 197 og Reykjaborg RE 25 (ekki Helga Guðmundsdóttir BA 77) í Njarðvíkurhöfn
Fyrir nokkrum dögum birti ég tvær myndir af þessu atviki í Njarðvíkurhöfn þar sem ég sagði að síðari báturinn væri 1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77. Athugull lesandi síðunnar sá það að þessi bátur var með fleiri glugga í brúnni, en Helga Guðmundsdóttir og skoðaði því málin betur og komst að því að þetta væri Reykjaborgin - sendi ég honum kærar þakkir fyrir Birti ég því myndina aftur og nú með réttum nöfnum.
![]() |
968. Bjarni Ásmundar ÞH 197 og 979. Reykjaborg RE 25, í Njarðvíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 16:17
Vöggur GK 204, í höfn í Njarðvík
![]() |
911. Vöggur GK 204, í Njarðvík © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 15:49
Mok-makrílveiði - við Keflavíkurhöfn, í Bergvík og við Hólmsbergsvita, í dag
Góð makrílbátum var í hádeginu í dag, hjá þeim bátum sem voru á veiðum við endann á hafnargarðinum í Keflavík. Einnig var þokkarleg veiði við Hólmsbergsvita og aðeins utar í Bergvíkinni. Hér birti ég sýnisthorn af bátaflotanum á þessum þremur stöðum. Fleiri myndir birtast í kvöld og á morgun
Kemur þetta til viðbótar við góðan afla t.d. í gær, en þá stóð löndun yfir í Keflavíkurhöfn fram undir morgun.
![]() |
||||
|
|
31.08.2015 15:16
Andey EA 81, á Hjalteyri
![]() |
800. Andey EA 81, á Hjalteyri © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 14:15
Gylfi GK 522, í Njarðvík
![]() |
505. Gylfi GK 522, í Njarðvík © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 13:14
Gunnar Hámundarson GK 357 o.fl., í Keflavíkurhöfn
![]() |
500. Gunnar Hámundarson GK 357 o.fl., í Keflavíkurhöfn © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 12:13
Álsey VE 250, á Hjalteyri
![]() |
Álsey VE 250, á Hjalteyri © mynd Axel Friðriksson
31.08.2015 11:12
Sæberg SU 9, Gígja RE 340 og Lárus Sveinsson SH 126, í Njarðvíkurslipp
![]() |
252. Sæberg SU 9, 1011. Gígja RE 340 og 1478. Lárus Sveinsson SH 126, í Njarðvíkurslipp © mynd Axel Friðriksson








































