Færslur: 2015 Maí
05.05.2015 21:00
Anna María ÁR 109, í miklum endurbótum hjá Sólplasti, í Sandgerði
Það er ekki oft að syrpur koma af tveimur bátum frá Þorlákshöfn, hér á síðunni, hvor á eftir annarri. Á undan þessari var það Jóhanna ÁR 206 og nú er það Anna María ÁR 109.
Síðarnefndi báturinn kom í morgun til Sandgerðis og var tekinn á land og settur inn í hús hjá Sólplasti nú síðdegis, en báturinn er að fara í nokkuð mikla endurnýjun að sögn eiganda og er áætlað að verið taki um 6 vikur, en auk viðgerða bæði á plast skemmdum o.fl. verður báturinn heilsprautaður.
Hér sjáum við fyrst mynd sem ég tók af bátnum í hádeginu er hann var kominn til Sandgerðis og síðan þegar Jón & Margeir lyftu bátnum úr sjó og komu honum inn í hús hjá Sólplasti.
![]() |
||||||||||||||||||
|
2298. Anna María ÁR 109, í Sandgerðishöfn, í hádeginu í dag
|
05.05.2015 20:21
Jóhanna ÁR 206, rennur í sjó hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
Í dag rann Jóhanna ÁR 206, í sjó hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og er nú í þessum töluðu orðum að sigla fram hjá Sandgerði á heimleið til Þorlákshafnar og ætti að vera komin þangað um miðja nótt. Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók að bátnum er hann var í sleðanum á leið niður úr slippnum.
![]() |
||
|
|
![]() |
||||||||
|
|
05.05.2015 20:02
Ingibjörg SH 174, eða Cameldýrið, kemur til Sandgerðis, í morgun í viðgerð hjá Sólplasti
Bátur þessi er oft kallaður Cameldýrið, sem stafar af því að skorsteinsmerki bátsins er Cameldýr.
![]() |
||
|
|
![]() |
||||
|
|
2615. Ingibjörg SH 174, eða Cameldýrið, kemur til Sandgerðis, í morgun í viðgerð hjá Sólplasti © myndir Emil Páll, 5. maí 2015
05.05.2015 19:20
Helgafell, á siglingu
![]() |
Helgafell siglir fyrir Sandgerði, í dag © mynd Emil Páll, 5. maí 2015
05.05.2015 18:19
Fáskrúðsfjörður, í gærkvöldi
![]() |
Fáskrúðsfjörður, í gærkvöldi © mynd af vefmyndavél, 4. maí 2015
05.05.2015 17:32
Leitarskipið Phoenix
![]() |
Leitarskipið Phoenix © Mynd. EPA - MOAS.EU-DPA
05.05.2015 15:16
Bro Alma, í Noregi
![]() |
Bro Alma, í Noregi © mynd Guðni Ölversson, 1. maí 2015
05.05.2015 14:22
Bastö III, í Noregi
![]() |
![]() |
Bastö III, í Noregi © myndir Guðni Ölversson, 1. maí 2015
05.05.2015 13:14
Elding III (vinnuheiti) í Thorshavn, nú í hádeginu
![]() |
Elding II, (vinnuheiti) í Thorshavn, Færeyjum, nú í hádeginu © mynd Vignir Sigursveinsson, 5. maí 2015
05.05.2015 12:13
Karl, sem einu sinni bar íslensku nöfnin, Katla, Hekla, Búrfell og Vela
![]() |
Karl, í Brest © mynd MarineTraffic, Michael Floch, 23. feb. 2015 ex ex 1672. Katla, Hekla, Búrfell og Vela
![]() |
Karl, í Brest © mynd MarineTraffic, Michael Floch, 25. apríl 2015 ex ex 1672. Katla, Hekla, Búrfell og Vela
05.05.2015 11:12
Kay Fjord, í Noregi
![]() |
||
|
|
Kay Fjord, í Noregi © myndir Svafar Gestsson, 3. maí 2015
05.05.2015 10:11
Færeyska skútan Johanna TG 326, í kristilegu starfi á Austfjörðum
Hannes Jónsson, Höfn: Þessi Færeyska skúta kom hingað til hafnar fyrir nokkrum dögum og ætla þeir að heimsækja austfirði. Þeir eru búnir að vera veðurtepptir í nokkra daga en fá veður í dag, þeir eru í einhverju kristilegu starfi með messur og einhverjar uppákomur í kirkjum.
![]() |
||||
|
|
05.05.2015 09:10
Frá Ísafirði, í gærkvöldi
![]() |
Ísafjörður, í gærkvöldi © mynd af vefmyndavél 4. maí 2015
05.05.2015 08:35
Nýja viðbótin í Sandgerðisbót, á Akureyri
![]() |
Nýja viðbótin í Sandgerðisbót, Akureyri, í gærkvöldi © mynd af vefmyndavél Akureyrarhafnar, 4. maí 2015
05.05.2015 07:00
Grímsey, í gærkvöldi - 7 bátar
![]() |
||
|
1434. Þorleifur EA 88 og 6 aðrir bátar í Grímsey, í gærkvöldi
|








































