Færslur: 2014 Nóvember
13.11.2014 20:02
Skútuhöfnin í Reykjavík
![]() |
Skútuhöfnin í Reykjavík © mynd Sigurlaugur, á jóladag 2009
13.11.2014 19:20
Flottur Arnarfjörðurinn í logninu
![]() |
Flottur Arnarfjörðurinn í logninu © mynd Jón Páll Jakobsson, 11. nóv. 2014
13.11.2014 18:19
Tangahöfn við Gullinbrú í Reykjavík
![]() |
![]() |
Tangahöfn við Gullinbrú í Reykjavík © myndir Sigurlaugur, á jóladag 2009
13.11.2014 17:18
,,Þráinn Jónsson slær ekki slöku við. Þessi maður er magnaður", segir Siggi kafari
Siggi kafari Stefánsson: ,,Þráinn Jónsson slær ekki slöku við. Þessi maður er magnaður". Þetta segir Siggi en hann tók mynd þessa er Þráinn sem er framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur var ásamt öðrum að gera við togara í Keflavíkurhöfn, fyrir nokkrum dögum.
![]() |
|
,,Þráinn Jónsson slær ekki slöku við. Þessi maður er magnaður". © mynd og texti: Siggi kafari Stefánsson, í Keflavíkurhöfn, í nóv. 2014 |
13.11.2014 16:17
Rak yfir fjörðinn og strandaði - kominn í viðgerð hjá Sólplasti, Sandgerði
Lítill sportbátur, losnaði og hóf að reka mannlaus yfir fjörðinn og strandaði. Hvar þetta var veit ég ekki alveg, en ljóst er að báturinn skemmdist eitthvað og hefur tryggingafélagið nú fengið Sólplast í Sandgerði til að gera við bátinn. Hér sjáum við bátinn inni í húsi hjá Sólplasti, í gær.
![]() |
![]() |
Sunday, hjá Sólplasti, Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 12. nóv. 2014
13.11.2014 15:16
Kannski síðasta halið á þessari vertíð, á Arnarfjarðarækjunni
![]() |
||
|
|
Kannski síðasta halið á þessari vertíð, á Arnarfjarðarækjunni © mynd Jón Páll Jakobsson, 11. nóv. 2014, um borð í 1951. Andra BA 101
13.11.2014 14:15
Sandvík GK 707, í Þórkötlustaðarhverfi, í Grindavík, í gær
![]() |
6936. Sandvík GK 707, í Þórkötlustaðarhverfi, Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 12. nóv. 2014
13.11.2014 13:14
Garri BA 90: Lenging hafin hjá Sólplasti
![]() |
||
|
|
6575. Garri BA 90, hjá Sólplasti, Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 12. nóv. 2014
13.11.2014 12:13
Oddeyrin EA 210, í gær
![]() |
2750. Oddeyrin EA 210, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. nóv. 2014
13.11.2014 11:12
Áskell EA 749, í gráa litnum, í Grindavík, í gær
![]() |
2749. Áskell EA 749, í gráa litnum, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 12. nóv. 2014
13.11.2014 10:11
Egill ÍS 77, á Arnarfjarðarrækju
![]() |
1990. Egill ÍS 77, á Arnarfjarðarrækju © mynd Jón Páll Jakobsson, 11. nóv. 2014
13.11.2014 09:10
Sylvía, á Akureyri, í gær
![]() |
1468. Sylvía, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. nóv. 2014
13.11.2014 08:26
Alpha HF 32, á Akureyri
![]() |
1031. Alpha HF 32, á Akureyri © mynd Þorkell Hjaltason, 11. nóv. 2014
13.11.2014 07:00
Vilhelm Þorsteinsson EA 11, við vinnslu á Stakksfirði, í gær
Meirihluta dagsins í gær og svo í alla nótt hefur báturinn verið við vinnslu síldaraflans, á Stakksfirði. Hér er mynd sem Árni Árnason, tók af bátnum utan við Keflavík í gær.
![]() |
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á Stakksfirði © mynd Árni Árnason, 12. nóv. 2014 |
13.11.2014 06:00
Sighvatur Bjarnason VE 81, drekkhlaðinn á leiðinni til Eyja, í gær
Mynd þessa tók ég frá Hópsnesvita í Grindavík, í gær og þá var báturinn kominn þar framhjá og var langt frá landi, því er myndin ekki alveg nógu góð, en nota hana samt. Þarna er báturinn drekkhlaðinn að koma af síldarmiðunum og trúlega á leið til heimahafnar í Vestmannaeyjum.
![]() |
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, siglir fram hjá Hópsnesi, Grindavík, drekkhlaðinn af síld á leið til Vestmannaeyja © mynd Emil Páll, 12. nóv. 2014



















