Færslur: 2014 Nóvember
30.11.2014 12:35
Tvö Grundartangaskip í vari á Stakksfirði
Tvö skip sem eru í siglingu fyrir Grundartanga, eru nú í vari á Stakksfirði. Birti ég myndir sem ég tók af þeim núna áðan og betri myndir sem ég fékk annarsstaðar eins og fram kemur undir viðkomandi myndum. Þetta eru skipin Thesus, sem var á útleið frá Grundartanga og Wilson Ross, sem var á leið þangað.
![]() |
||||||
|
|
30.11.2014 12:13
Maron GK 522, Njáll RE 275, Benni Sæm GK 26 og Maggý VE 108, í Njarðvík í gær - EA og AK í kvöld
![]() |
||
|
|
363. Maron GK 522, 1575. Njáll RE 275, 2430. Benni Sæm GK 26 og 1855. Maggý VE 108 í Njarðvík, í gær - myndir Emil Páll, 29. nóv. 2014 - í kvöld koma nýjar syrpur með skipum með einkennisstafina AK og EA, en fram að því koma önnur skip
30.11.2014 11:12
Ragnar Alfreð GK 183, á Gullvagninum, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Bátur þessi hefur staðið utandyra á Gullvagninum um tíma, en ef ég man rétt, þá er báturinn þarna í geymslu í vetur. Í gær var hann fluttur inn í bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tók ég þessar myndir við það tækifæri.
![]() |
||
|
|
30.11.2014 10:11
Benni Sæm GK 26, í gær
![]() |
2430. Benni Sæm GK 26, kemur að bryggju í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 29. nóv. 2014 |
30.11.2014 09:10
Rúna RE 150 - heitir í dag Vilborg ST 100
![]() |
![]() |
1262. Rúna RE 150, í Reykjavík - heitir í dag Vilborg ST 100 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 08:09
Agnes RE 79, í Reykjavík
![]() |
1259. Agnes RE 79, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 07:08
Vestmannaey VE 54
![]() |
1254. Vestmannaey VE 54 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 06:00
Karlsefni RE 24
![]() |
![]() |
1253. Karlsefni RE 24 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands
29.11.2014 21:00
Syrpa dagsins: Benni Sæm GK, Siggi Bjarna GK, Auðunn - og ýmsir er tengjast þessu
Nú kemur löng syrpa þar sem myndir eru teknar af þremur ljósmyndurum og myndaefnið eru aðallega tveir bátar þeir Benni Sæm GK 26, sem verið var að lengja í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Siggi Bjarna GK 5, sem tekinn var upp í slippinn þegar hinn fór niður til að lengja einnig, en áður hjálpaði hann hafnsögubátum Auðunn að draga þann nýlengda að bryggju. Þá sjáum við nokkrar persónur á myndunum og koma nöfn sumra þeirra undir viðkomandi myndum.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
29.11.2014 20:21
Guðbjörg RE 21
![]() |
1201. Guðbjörg RE 21, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
29.11.2014 19:20
Gunnhildur ST 29
![]() |
||
|
|
1232. Gunnhildur ST 29 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands
29.11.2014 19:00
Skemmtilegar myndir úr syrpu kvöldsins
Hér koma tvær myndir frá atburðum dagsins í Njarðvík í dag og eru þessar myndir teknar af mönnum sem voru þátttakendur í atburðunum og svo skemmtilega vill til að þeir eru báðir á myndum sem ég birti í syrpunni.
![]() |
||
|
|
29.11.2014 18:19
Hvassafell
![]() |
1200. Hvassafell © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
29.11.2014 17:18
Kópur ÁR 9 o.fl.
![]() |
1171. Kópur ÁR 9 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
29.11.2014 17:00
Mikil veisla í kvöld og á morgun
Í kvöld kemur mikil syrpa þar sem við sögu koma þrír bátar, en auk þeirra koma fram á morgun mun fleiri bátar og togarar, oftast á ferðinni, en myndirnar tók ég í dag í algjörri veislu fyrir augað sem fram fór í Njarðvík og þar koma við sögu skráninganúmer eins og AK, GK, KE, EA, RE, VE og hugsanlega fleiri. Hér kemur ein af myndunum sem ég tók í dag, en þó alls ekki dæmigert sýnishorn af því sem sjást mun t.d. á morgun og í kvöld.
![]() |
363. Maron GK 522, 1575. Njáll RE 275, 2430. Benni Sæm GK 26 og 1855. Maggý VE 108, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 29. nóv. 2014 |























































