Færslur: 2014 Febrúar
02.02.2014 12:00
Jón á Hofi ÁR 62

1562. Jón á Hofi ÁR 62, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll. - Þarna er verið að slá út skipið að aftan
Skrifað af Emil Páli
02.02.2014 11:00
Sandra GK 25, í Sandgerði

1560. Sandra GK 25, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 19. júlí 2008
AF FACEBOOK:
Ólafur Þór Zoega: Þennann á ég í nokkur ár og hét hann þá Dagur RE 10
Skrifað af Emil Páli
02.02.2014 10:00
Sunna Líf KE 7, árið 2008

1523. Sunna Líf KE 7, í Grófinni, Keflavík, 13. maí 2008

1523. Sunna Líf KE 7, - 21. sept. 2008 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
02.02.2014 09:00
Hafsteinn GK 131 / Hafsteinn KE 85

1518. Hafsteinn GK 131, í Keflavíkurhöfn

1518. Hafsteinn KE 85, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
02.02.2014 08:00
Jónas Guðmundsson GK 275 / Ígull HF 21 og Guðbjörg GK 517

1499. Jónas Guðmundsson GK 275 og 1262. Guðbjörg GK 517, í Sandgerðishöfn © mynd Svavar Ellertsson

1499. Ígull HF 21, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © Emil Páll, 17. maí 2008
Skrifað af Emil Páli
02.02.2014 07:00
Jón Gunnlaugs ST 444

1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 1. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 21:00
Kaldbakur EA 1, - og lífið um borð í Þerney RE 1, í Barentshafi
Hér koma sjö myndir úr 1. veiðiferð Þerneyjar RE 1, sem nú er að veiðum í Barentshafi, eins og fleiri íslenskir togarar. Syrpa þessi hefst þó með mynd af Kaldbaki EA 1 og undir þeirri mynd og hinum myndunum sést hvað um sé að ræða, en myndirnar voru teknar fyrir u.þ.b. tveimur vikum

Hér eru Hilmar og Frikki á slöngubát utan á Kaldbak EA, að sækja varning

Skúli, Arnar og Þórarinn að snæða morgunverð um helgina, eins og sést í kýrauganu er sólin að rísa og himinn með fallegann morgunroða

Skipstjórnarmennirnir Frikki og Ægir, sjá oftast um að ganga frá pokanum eftir hífop, strákarnir niðri að vinna aflan og skipið á reki þangað til búið er að hausa aflann og koma honum í kælingu

Legan sem er á milli ásrafals og gírs var að valda okkur vandræðum um daginn. Myndin tekin Þegar lokið var við viðgerð

Ívar var rétt að ljuka við að segja konunni hvað hann saknaði hennar mikið, þegar fréttaritari átti leið hjá

Krissi aðstoðarmatsveinn að græja rækjusalat fyrir strákanna

Sjálfsögðu skellti Siggi í sólarpönnukökur í tilefni þess að sólin sé farin að skína á Siglufirði
© myndir og myndatexti: Skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í Barentshafi fyrir u.þ.b. tveimur vikur, í 1. veiðiferðinni 2014

Hér eru Hilmar og Frikki á slöngubát utan á Kaldbak EA, að sækja varning

Skúli, Arnar og Þórarinn að snæða morgunverð um helgina, eins og sést í kýrauganu er sólin að rísa og himinn með fallegann morgunroða

Skipstjórnarmennirnir Frikki og Ægir, sjá oftast um að ganga frá pokanum eftir hífop, strákarnir niðri að vinna aflan og skipið á reki þangað til búið er að hausa aflann og koma honum í kælingu

Legan sem er á milli ásrafals og gírs var að valda okkur vandræðum um daginn. Myndin tekin Þegar lokið var við viðgerð

Ívar var rétt að ljuka við að segja konunni hvað hann saknaði hennar mikið, þegar fréttaritari átti leið hjá

Krissi aðstoðarmatsveinn að græja rækjusalat fyrir strákanna

Sjálfsögðu skellti Siggi í sólarpönnukökur í tilefni þess að sólin sé farin að skína á Siglufirði
© myndir og myndatexti: Skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í Barentshafi fyrir u.þ.b. tveimur vikur, í 1. veiðiferðinni 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 20:11
Asbjörn Senior HG 354, í Leirwick

Asbjörn Senior HG 354, í Leirwick © mynd shipspotting, Richard Patson 27. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 19:15
Nordkapp, í Honningvåg, Noregi


Nordkapp, í Honningvåg, Noregi © myndir skipspotting, roar Jensen, 21. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 18:13
Bátar í Örnes, í Noregi




Bátar í Örnes, Noregi © myndir Svafar Gestsson, 26. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 17:18
Faxi og Ingunn

1742. Faxi RE 9 og 2388. Ingunn AK 150, við Ásgarð á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 28. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 16:17
Þessi var að snúa í höfninni í Durban, rétt fyrir hádegi í dag

Þessi var að snúa í höfninni í Durban, rétt fyrir hádegi í dag © mynd Gunnar Harðarsson, 1. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 15:23
Mikill floti í Neskaupstað í hádeginu í dag
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Tók nokkrar myndir í hádeginu - Skipin eru Slaatteroy H-10-AV, Börkur NK., Bjartur NK, Polar, Hákon EA, Beitir NK, Nordervon H-181-AV, Pétur Mikli, Reynir og Endre Dyroy H-15-F

2827. Börkur NK 122 og Slatteroy H-10-AV

1278. Bjartur NK 121, Slatteroy H-10-AV og Polar Amaroq GR 18-49

2862. Beitir NK 123, 2407. Hákon EA 148 og Polar Amaroq GR 18-49


2862. Beitir NK 123 og Nordervon H-181-AV

2862. Beitir NK 123, Nordervon H-181-AV, 2407. Hákon EA 148 og Polar Amaroq GR 18-49


2862. Beitir NK 123 og Nordervon H-18-AV

2862. Beitir NK 123, Nordervon H-12-AV, 2407. Hákon EA 148, Polar Amaroq GR 18-49, Slatteroy H-12-AV, 7487. Pétur mikli og 2022. Reynir


Endre Dyroy H-15- F © myndir Bjarni Guðmundsson, í Neskaupstað í hádeginu í dag, 1. febrúar 2014

2827. Börkur NK 122 og Slatteroy H-10-AV

1278. Bjartur NK 121, Slatteroy H-10-AV og Polar Amaroq GR 18-49

2862. Beitir NK 123, 2407. Hákon EA 148 og Polar Amaroq GR 18-49

2862. Beitir NK 123 og Nordervon H-181-AV

2862. Beitir NK 123, Nordervon H-181-AV, 2407. Hákon EA 148 og Polar Amaroq GR 18-49

2862. Beitir NK 123 og Nordervon H-18-AV

2862. Beitir NK 123, Nordervon H-12-AV, 2407. Hákon EA 148, Polar Amaroq GR 18-49, Slatteroy H-12-AV, 7487. Pétur mikli og 2022. Reynir

Endre Dyroy H-15- F © myndir Bjarni Guðmundsson, í Neskaupstað í hádeginu í dag, 1. febrúar 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 14:11
Frá Siglufirði

Siglufjörður © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
01.02.2014 13:24
Logn og blíða, á Hólmavik

Logn og blíða, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is og nonni.123.is 30. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
