Færslur: 2014 Febrúar
09.02.2014 15:03
Ársæll Sigurðsson HF 80, lenti í árekstri í morgun
Í morgun er Ársæll Sigurðsson HF 80, var á útleið frá Grindavík, varð bilun í stýrisútbúnaði með þeim afleiðingum að báturinn lenti utan í baugju í innsiglingunni. Urðu smáskemmtir á annarri síðunni og eftir að viðgerðarmaður kom frá Sólplasti, gerði hann við skemmdirnar.

2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Ekki góðar fréttir þetta. En þeir eru ekki lengi að redda svona smámunum karlarnir á Ársæl
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 13:10
Aðalsteinn Jónsson SU 11

2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Akureyri © mynd shipspotting, G. J. Haraldsson, 4. júní 2011


2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11 © myndir Stjáni Haux Thorvaldsen, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 12:20
Grímsnes BA 555, kemur að bryggju í Njarðvík, í gær



89. Grímsnes BA 555, að koma að bryggju í Njarðvík í gær © myndir Emil Páll, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 11:20
Eyjólfur Ólafsson HU 100, í Sandgerði, í gær


2175. Eyjólfur Ólafsson HU 100, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 10:20
Gunnar Hámundarson GK 357, kominn á netaveiðar
Þessa mynd tók ég af bátnum í Keflavíkurhöfn í gær, en þá var búið að steina niður og gera klár til að leggja netin og núna fyrir nokkrum mínútum kom fram á Marine Traffic, að hann væri farinn úr höfninni og væri á leið út Stakksfjörðinn. Það verður gaman að fylgjast með þessum gamla báti, sem alltaf var og er svo fallegur, en hann var upphaflega með smiðanúmer 1 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur árið 1954.

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 8. feb. 2014

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 09:07
Ingunn AK 150, siglir fram hjá Sandgerði, í gær

2388. Ingunn AK 150, siglir framhjá Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 08:03
Sigurfari GK 138, Arnþór GK 20 og Happasæll KE 94, í Sandgerði, í gær

1743. Sigurfari GK 138, 2325. Arnþór GK 20 og 13. Happasæll KE 94, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
09.02.2014 07:06
Lundey NS 14

155. Lundey NS 14, á Vopnafirði © mynd shipspotting, G.J. Haraldsson, 14. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.02.2014 22:26
Níu bátar á Seyðisfirði, í dag
Bjarni Guðmundsson, tók þessa myndasyrpu á Seyðisfirði í dag.

1819. Mundi SU 35 og smyglbáturinn frægi


1819. Mundi SU 35 og smyglbáturinn frægi

1300. Sveinbjörg NS 49 og Helga Sigmars NS 6

6260. Viðeyingur

7064. Hafbjörg NS 1

7064. Hafbjörg NS 1

MC 89887 FB

Tveir norskir
Frá Seyðisfirði, í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. feb. 2014

1819. Mundi SU 35 og smyglbáturinn frægi

1819. Mundi SU 35 og smyglbáturinn frægi

1300. Sveinbjörg NS 49 og Helga Sigmars NS 6

6260. Viðeyingur

7064. Hafbjörg NS 1

7064. Hafbjörg NS 1

MC 89887 FB

Tveir norskir
Frá Seyðisfirði, í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
08.02.2014 21:01
Pálína Ágústsdóttir GK 1, kemur inn til Sandgerðis, í gær







2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, kemur inn til Sandgerðis, í gær © myndir Emil Páll, 7. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
08.02.2014 20:21
8 myndir úr 1. veiðiferð Þerneyjar RE 1 á þessu ári.
Hér kemur þriðji hluti mynda úr 1. veiðiferð Þerneyjar RE 1 árið 2014 en veiðiferðin er í Barentshafi.

PTO öxullinn tekin úr gírnum til að hægt væri að gagnsetja vélina og sigla til hafnar

Félagarnir skála

Klárir i H&M strax um morguninn. Þarna er verið að teja aðeins, það er ekki gúið að opna búðir

Björn kappi, Stefán Jakobs og Jónas á Sportbar, þar sem sýndir voru leikir í Ensku deildinni

Allir slakir og fínir að sötra öllara og ,,taka það ókárt"


Fréttaritarinn farinn að síga í sófanum

Svo var alltaf stemmari í borðsalnum. Fengum talsvert af heimsóknum frá Íslendingum búsettum í Tromsö

Félagarnir Jónas og Hilmar við brottför frá Tromsö
© myndir frá skipverjum á 2203. Þerney RE 1, í 1. veiðiferð skipsins 2014

PTO öxullinn tekin úr gírnum til að hægt væri að gagnsetja vélina og sigla til hafnar

Félagarnir skála

Klárir i H&M strax um morguninn. Þarna er verið að teja aðeins, það er ekki gúið að opna búðir

Björn kappi, Stefán Jakobs og Jónas á Sportbar, þar sem sýndir voru leikir í Ensku deildinni

Allir slakir og fínir að sötra öllara og ,,taka það ókárt"

Fréttaritarinn farinn að síga í sófanum

Svo var alltaf stemmari í borðsalnum. Fengum talsvert af heimsóknum frá Íslendingum búsettum í Tromsö

Félagarnir Jónas og Hilmar við brottför frá Tromsö
© myndir frá skipverjum á 2203. Þerney RE 1, í 1. veiðiferð skipsins 2014
Skrifað af Emil Páli
08.02.2014 19:20
Viknatrans, í Rörvik, í Noregi, í gær

Viknatrans, í Rörvik, Noregi, í gær © Svafar Gestsson, 7. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
08.02.2014 18:19
Sunbeam FR 487, í Lerwick, í gær

Sunbeam FR 487, í Lerwick © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 7. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
08.02.2014 17:18
Slaatterøy

Slaatterøy © mynd shipspotting, frode adolfsen, 26. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli

