Færslur: 2014 Febrúar
18.02.2014 06:00
Örninn GK 204 og Árni á Teigi GK 1
![]() |
2606. Örninn GK 204 og 2500. Árni á Teigi GK 1 © mynd Emil Páll, 2008
17.02.2014 21:48
Börkur með gott kast á síðunni og Faxi dælir úr nót Barkar
![]() |
||||||
|
|
17.02.2014 21:09
Hafnarfjarðarsyrpa síðan í morgun: 6 skip og 2 kvíjar
Hér kemur myndasyrpa sem Tryggvi tók í morgun í Hafnarfirði og undir myndunum sjáum við það þar má sjá.
![]() |
||||||||||||
|
|
17.02.2014 20:50
Fimm myndir frá Siglufirði í dag
Hér koma fimm myndir sem Hreiðar Jóhannsson, tók á Siglufirði í dag
![]() |
||||||||
|
|
17.02.2014 20:13
Daðey GK 777, stuttu eftir sjósetningu, árið 2004
![]() |
2617. Daðey GK 777, alveg ný, í Grófinni, Keflavík. Raunar stuttu eftir sjósetningu © mynd Emil Páll, 2004
17.02.2014 19:15
Þerney RE 1, að koma til Reykjavíkur með verðmætasta farm sinn úr einni veiðiferð
Þerney RE 1, er að koma til Reykjavíkur og er í raun rétt fyrir utan borgina. Hér fyrir neðan birtast fjórar myndir úr lok veiðiferðarinnar. Áður birti ég þó orðsendingu frá þeim um borð, sem birt var áðan á Facebook-síðu þeirra.
Ægir Franzson er eins og sjóræninginn Long John Silver núna þegar hann siglir skútunni í höfn með verðmætasta farm sem skipið hefur borið að landi í einni veiðiferð, farmurinn er reyndar ekki gull, en gulls ígildi. Þorskur, ýsa og hágæða fiskimjöl. Strákarnir hafa staðið sig sérstaklega vel og er áhöfnin viss um að neytendur um víða veröld eiga eftir að njóta gæðanna og bera HBGranda gott orð fyrir gæðin.
Áhöfnin þakkar fyrir sig í bili, gaman að fá like og comment frá öllum velunurum Gulleyjunnar. Leggjumst að bryggju í kvöld um kl.22:30 þar sem allar fallegu konurnar og litlu stubbarnar bíða okkar.
Gulleyjan kveður
![]() |
Trollið tekið í næstsíðasta sinn í þessari veiðiferð |
|
Félagarnir Ægir og Heiðar, voðalega spenntir að sjá hvað kemur inn fyrir
|
||||
17.02.2014 18:20
Grunnvíkingur HF 163
![]() |
2595. Grunnvíkingur HF 163 © mynd Emil Páll
17.02.2014 17:21
2605. og 2640. Ólafur HF 200 og Ólafur HF 200 / Dúddi Gísla GK 48
![]() |
||
|
|
![]() |
2605. Ólafur HF 200 og 2640. Ólafur HF 200 við bryggju í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 8. nóv. 2008
17.02.2014 16:20
Einar Sigurjónsson
![]() |
2593. Einar Sigurjónsson © mynd Emil Páll, 17. júlí 2008
17.02.2014 15:45
Guðmundur Sig. SF 650
![]() |
2585. Guðmundur Sig. SF 650 © mynd Emil Páll, 19. júlí 2008
17.02.2014 13:59
Sótt um Bláfána fyrir smábátahöfnina í Gróf
vf.is:

Fréttir | 17. febrúar 2014 09:35
Sótt um Bláfána fyrir smábátahöfnina í Gróf

Framkvæmdastjóri Reykjaneshafnar hefur lagt fram umsókn um Bláfána í smábátahöfnina í Gróf. Umbætur og skiltagerð í tengslum við það að uppfylla skilyrði sem Landvernd setur til að fá að flagga Bláfánanum eru óverulegar og innan ramma fjárhagsáætlunar Reykjaneshafnar.
Atvinnu- og hafnaráð Reykjanesbæjar væntir þess að umsóknin verði samþykkt og felur framkvæmdastjóra að fylgja umsókninni eftir.
17.02.2014 13:22
Demus GK 212
![]() |
2577. Demus GK 212 (fyrir innan þennan gula) © mynd Emil Páll, 20. júlí 2008
































