Færslur: 2014 Febrúar
19.02.2014 07:00
Hákon EA, Vilhelm Þorsteinsson EA, Lundey NS, Guðmundur VE og Nordborg, á Stakksfirði í nótt
Fimm loðnuskip lágu í nótt á Stakksfirði, sum örugglega vegna veðurs, en önnur við vinnslu. Þetta eru skipin Hákon EA, sem verið hefur í nokkra daga, aðallega út af Keflavíkinni og Guðmundur VE, sem er núna og var í gær út af Vatnsleysuströndinni. Í fyrrinótt var Vilhelm Þorsteinsson EA á Stakksfirði og fór síðan suðurfyrir í gærmorgun en kom aftur er leið á daginn. Í nótt bættust síðan við Lundey NS og Nordborgin, en Lundey er farin núna og mér sýnist að Nordborgin sé eitthvað að fara líka.
Hér birti ég tvær myndir af Hákon EA 148, en þær tók ég í gær og í fyrradag.
![]() |
||
|
|
19.02.2014 06:00
Þór HF, yfirgefur landið
Hér er mynd sem ég tók með miklum aðdrætti, er togarinn Þór sigldi frá Hafnarfirði á dögunum og fyrir Garðskaga og síðan eitthvað norðurfyrir. Sem kunnugt er þá hefur hann verið seldur úr landi og hvert hann fór er ég ekki viss um, nema hvað ég sá að hann fór áfram norður fyrir
![]() |
2549. Þór HF 4, að fara frá landinu © mynd Emil Páll, 15. feb. 2014 |
18.02.2014 21:00
Maron GK 522 og Tjaldanes GK 525, í Garðsjó, í dag
Hér kemur syrpa sem ég tók í dag við Gerðabryggju í Garði, af bátunum Maron GK 522 og Tjaldanesi GK 525, er þeir sigldu framhjá á leið sinni inn til Keflavíkur. Myndirnar eru ýmist af bátunum, hvorum fyrir sig, eða saman á myndum, í Garðsjó og sumar með skemmtileg fjöll í baksýn.
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
18.02.2014 20:21
Átta myndir af sjö RAUÐUM bátum
Hér birtast átta myndir af sjö bátum sem allir eiga það sameiginlegt að vera rauðir að lit. Myndirnar eru teknar á árunum frá 1999 til 2009, en langflestar þá á árunum 2008 og 2009.
|
6002. Andrea KÓ 66, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 12. okt. 2009
|
||||||||||||||
18.02.2014 19:20
Muggur KE 57
![]() |
||
|
|
18.02.2014 18:19
Dala Rafn VE 508 og Jón Kjartansson SU 111 í Reykjavikurslipp
![]() |
2758. Dala-Rafn VE 508 og 1525. Jón Kjartansson SU 111, í slippnum í Reykjavík © mynd Guðjón H. Arngrímsson, fyrir mörgum árum
18.02.2014 16:31
Geirfugl GK 66
![]() |
2746. Geirfugl GK 66 © mynd Emil Páll, 21. sept. 2008
18.02.2014 15:56
Oddur V. Gíslason
![]() |
2743. Oddur V. Gíslason © mynd Emil Páll, 2008
18.02.2014 15:32
Vörður EA 748 o.fl. í Grindavík
![]() |
2740. Vörður EA 748 o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll, 31. maí 2008
18.02.2014 13:18
Ebbi AK 37, á Akranesi
![]() |
2737. Ebbi AK 37, á Akranesi © mynd Emil Páll, 2008
18.02.2014 12:17
Von GK 113, kemur að landi
![]() |
2733. Von GK 113 kemur að landi © mynd Emil Páll, 16. okt. 2008
18.02.2014 11:45
Óli Gísla GK 112
![]() |
2714. Óli Gísla GK 112 © Emil Páll, 10. maí 2008
18.02.2014 10:20
Rex HF 24
![]() |
2702. Rex HF 24, í Hafnarfirði © Emil Páll, 9. nóv. 2008
18.02.2014 09:19
Hlökk ST 66
![]() |
2696. Hlökk ST 66 © mynd Guðjón H. Arngrímsson, 2008


































