Færslur: 2014 Febrúar
19.02.2014 21:00
Skipamyndir frá Gunnari Harðarsyni, teknar í Mosambique, Cameroon og á Indlandshafi
Gunnar Harðarson hefur sent mér oft myndir sem hann hefur tekið í framandi löndum og nú kemur syrpa sem hann tók í Mosambique, Cameroon og á Indlandshafi. Það er af Gunnari að frétta að hann er kominn heim í nokkra vikna frí og er síðasta myndin einmitt af honum við óvanalegar aðstæður þegar hann er að fara í fríið.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
19.02.2014 20:21
Bliki HF 27
![]() |
6236. Bliki HF 27, í Reykjavík © mynd Emil Páll 2009 |
19.02.2014 19:20
Frosti HF 320
![]() |
6190. Frosti HF 320, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í maí 2009 |
19.02.2014 18:19
Hafdís EA 44, á Akureyri
![]() |
|
5350. Hafdís EA 44, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 17. feb. 2014 |
19.02.2014 17:18
Harengus í fiskflutningum af Kaldbak og Snæfelli, frá Noregi til Akureyrar
Sigurbrandur Jakobsson, Akureyri: Harengus á Útgerðarfélagskantinum á Akureyri, á mánudaginn en hann losaði þar 2000 kör af fiski úr Norsku lögsögunni og timbur sniðið niður í brettapallettur. Fiskurinn er af Kaldbak og Snæfelli auk þess eitthvað sem keypt var á markað í Noregi. Hardengus er væntanlegt aftur á mánudag með næsta skammt af fiski úr Norsku.
![]() |
Harengus, við Útgerðarfélagskantinn, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 17. feb. 2014 |
19.02.2014 16:04
Akurey KE 20 og Ferskur GK 382
![]() |
6134. Akurey KE 20, í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll |
![]() |
6134. Akurey KE 20 og 7453. Ferskur GK 382 © mynd Emil Páll, 16. jan. 2009
19.02.2014 14:33
Henni KÓ 1
![]() |
6096. Henni KÓ 1 í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll, í mars 2009
19.02.2014 13:33
Båtsfjord frá Vardø, í sól og blíðu og þokkalegu fiskeríi
Svafar Gestsson tók þessa rétt áðan á Slinabanken þar sem þeir eru á veiðum. Þetta er Båtsfjord frá Vardø. Sól og blíða hér á miðunum og þokkalegt fiskirí
![]() |
| Båtsfjord frá Vardø, í Noregi á veiðum á Slinabanken © mynd Svafar Gestsson, 19. feb. 2014 |
19.02.2014 13:16
Vilhelm Þorsteinsson og Nordborg, út af Keflavík, nú í hádeginu
![]() |
||
|
|
19.02.2014 12:17
Fram GK 616
![]() |
5986. Fram GK 616, í Sandgerði © mynd Emil Páll í júlí 2009
19.02.2014 11:40
Dúddi Gísla GK 48
![]() |
2778. Dúddi Gísla GK 48, á sjávarútvegssýningunni, Kópavogi í okt. 2008 © mynd Emil Páll
19.02.2014 09:21
Mikill stærðarmunur á þessum tveim - annar á leið í pottinn?
![]() |
Það er mikill stærðarmunur á þessum tveimur sá t.v. er 2774. Kristrún RE 177 og sá til hægri er 256 Kristrún II RE 477 © mynd Emil Páll 2. júlí 2008 - mér skilst að sá minni sé á leið í pottinn og kannski farinn, veit það þó ekki með vissu.
19.02.2014 08:29
Álsey VE 2, í Hafnarfirði
![]() |
2772. Álsey VE 2, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 9. nóv. 2008
























