Færslur: 2019 Maí
18.05.2019 14:28
Torfi SH 139, í Grófinni, Keflavík
![]() |
|
6355. Torfi SH 139, í Grófinni Keflavík © mynd Emil Páll, 18. maí 2019 |
18.05.2019 13:19
Sævík GK 757, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
![]() |
|
2714. Sævík GK 757, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 18. maí 2019 |
18.05.2019 11:46
Petur Symphor Kjærbæk og Atlantic Hermes
![]() |
|
Atlantic Hermes, - |
![]() |
Fyrr í vikuni fór eitt sett Sea Eagle til russiska trolarin Atlantic Hermes, sum fiskar út fyri Mauritania.??????Petur Symphor Kjærbæk
18.05.2019 09:35
Spritebergen við Miðbakka í Reykjavík
![]() |
|
Spritebergen við Miðbakka í Reykjavík © skjáskot af vef Faxaflóahafna, 18. maí 2019 |
18.05.2019 08:13
Múlaberg dregur Sóley Sigurjóns til Akureyrar
![]() |
|
1281. Múlaberg SI 22 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. okt. 2014
|
Togarinn Sóley Sigurjóns, þar sem eldur kom upp í í gærkvöldi er nú um 70 mílur norður af Siglufirði. Ekki liggur fyrir hvenær skipið mun koma til lands, en skipið er nú aðeins á um tveggja hnúta ferð. Togarinn Múlaberg er með Sóleyju í togi og þá er varðskipið Týr kominn á vettvang.
Ekkert amar að mannskapnum um borð í skipinu en í nótt var ákveðið að fækka í áhöfn Sóleyjar og voru tveir tveir skipverjar hífðir um borð í þyrluna TF- LIF sem hélt áleiðis til Akureyrar. Þá eru sex menn eftir um borð í skipinu.
Kemur þetta fram í Mbl.is
18.05.2019 07:18
Sóley Sigurjóns á leið til lands eftir að eldur kom upp
![]() |
|
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 24. mars 2016. Eldur kom upp í skipinu um 90 mílur út af Skagafirði í gærkvöldi, þar sem skipið var á rækjuveiðum. Skipverjum tókst að slökkva eldin en skipið er vélarvana og verður dregið til lands, skipverjum varð ekki meint af. |
18.05.2019 06:31
Móna GK 303, nú Jón Skólastjóri GK 60
![]() |
|
1396. Móna GK 303, nú Jón Skólastjóri GK 60 © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson 2011 |
17.05.2019 22:16
Valbjörn ÍS 307, í miklar lagfæringar í Njarðvík
![]() |
||
|
|
17.05.2019 19:22
Eyborg EA 59, við löndunarbryggju ÚA, Akureyri
![]() |
|
2190. Eyborg EA 59 við löndunarbryggju ÚA, Akureyri © skjáskot af vef Hafnarsamlags Norðurlands, 17. maí 2017 |
17.05.2019 18:40
Nýr hvalaskoðunarbátur á heimleið í Grófina Keflavík
![]() |
|
7127. NYI VIKINGUR SK 95 á leið til nýrrar heimahafnar í Grófinni, Keflavík og er að nálgast Snæfellsnesið © mynd KJG MarineTraffic |
17.05.2019 18:19
Óli á Stað GK 99, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
![]() |
|
2842. Óli á Stað GK 99, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 17. maí 2019 |
17.05.2019 17:30
Lun II, rétt norðan við Tromsø
Svafar Gestsson: Við mættum þessum rétt norðan við Tromsø. Ég held að skútan heiti Lun II
![]() |
||
|
|
17.05.2019 17:18
Sædís ÍS 67 o.fl., Bolungarvík
![]() |
|
1928. Sædís ÍS 67, o,fl. Bolungarvík © mynd Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 17. maí 2019 |
17.05.2019 16:17
Gömul bátanöfn Happasæll KE og Vonin KE, nú í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
|
13. Happasæll KE 94 og 1631. Vonin KE 10, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll,17. maí 2019 |
17.05.2019 15:16
Neisti HU 5 o.fl. í Reykjavíkurhöfn
![]() |
||||||
|
|





















