Í morgun var BJÖRGUNARSVEITIN þORBJÖRN Í GRINDAVÍK, boðuð út á hæsta forgangi vegna vélarvana báts Guðbjargar GK 666, í innsiglingunni til Grindavíkur. Þegar björgunarskipið okkar, Oddur V. Gíslason, lagði úr höfn kom í ljós að báturinn var lengra frá landi en í fyrstu var talið og því minni hætta á ferðum.
Mikill viðbúnaður var AÐ Hálfu sveiarinnar, en 20 félagar í sveitinni tóku þátt í verkefninu sem lauk núna undir hádegi þegar allir bátar voru komnir í höfn
:)
Efri myndin er tekin þegar bátarnir komu í land. en þær neðri sýna Odd V. Gíslason og Guðbjörgu GK komna að bryggju í Grindavík og þær myndir tók Emil Páll
B
n |
|
Oddur V, Gíslason, Guðbjörg GK og Bjarni Þór í innsiglingunni til Grindavíkur í morgun © mynd björgunarsveitin Þorbjörn
 |
|
GUÐBJÖRG GK 666. í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í dag 1. des. 2018
 |
|
Oddur V. Gíslason, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 1. des. 2018
|
|
|
|
| |