Færslur: 2018 September
22.09.2018 21:00
Sighvatur GK 357, á förum í pottinn
Ef allt gengur upp er þessi bátur á leið í pottinn illræmda á Belgíu. Mun það koma í ljós fljótlega og þá hvort eða hverjir fara með honum. Fer það líka eftir veðri. - Birti ég nú fjórar myndir af honum sem ég tók í Grindavík í dag.
![]() |
||||||
|
|
22.09.2018 20:21
Mundi AK 34, í Hafnarfirði
![]() |
6167. Mundi AK 34, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 22. sept. 2018
22.09.2018 20:02
Margrét GK 707, í Grindavík
![]() |
2794. Margrét GK 707, í Grindavík © mynd Emil Páll, 22. sept. 2018
22.09.2018 19:20
Tjúlla GK 29, í Sandgerði
![]() |
2595. Tjúlla GK 29, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2018
22.09.2018 18:19
Máni II ÁR 7, í Hafnarfirði, þar sem setja á í hann beitningarvél
![]() |
1887. Máni II ÁR 7, í Hafnarfirði, þar sem setja á í hann beitningarvél © mynd Emil Páll, 22. sept. 2018
22.09.2018 17:18
Líf GK 67, komin út hjá Sólplasti, Sandgerði, eftir endurbætur
![]() |
7463. Líf GK 67, komin út hjá Sólplasti, Sandgerði, eftir endurbætur © mynd Emil Páll, 22. sept. 2018
22.09.2018 15:58
Sólbakur EA 301, í Ghent, í Belgíu
![]() |
![]() |
1395. Sólbakur EA 301, í Ghent, í Belgíu © myndir Þorkell Hjaltason, 22. sept. 2018
22.09.2018 09:28
Nýborg TG 773, í Færeyjum
![]() |
Nýborg TG 773, í Færeyjum © mynd jn.fo
22.09.2018 08:53
Langenes T-354
![]() |
Langenes T-354 © mynd Fiskeribladet.no, Einar Lindbæk |
22.09.2018 07:00
Helga María AK 16, í slippnum í Reykjavík
![]() |
1868. Helga María AK 16, í slippnum í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 21. sept. 2018
22.09.2018 06:00
REIN WILLEM WR212, í Hollandi
![]() |
REIN WILLEM WR212, í Hollandi © mynd Peter Inpyn, shipspotting 18. sept. 2018
21.09.2018 21:00
Krummi GK 10 ,,Allur" í Ghent í Belgíu
Hér koma fjórar myndir sem Þorkell Hjaltason, tók í gær og í morgun í Ghent í Belgíu og sýna hvernig Krummi GK 10 hefur verið tættur niður.
![]() |
||||||
|
|
21.09.2018 20:02
Sólberg ÓF 1, á Siglufirði
![]() |
![]() |
![]() |
2917. Sólberg ÓF 1, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2018
21.09.2018 19:20
Ægir við Skarfabakka í Reykjavík í morgun
![]() |
1066. Ægir, við Skarfabakka í Reykjavík í morgun © mynd Pétur B. Snæland, 21. sept. 2018
21.09.2018 18:19
Friðrik Sigurðsson ÁR 17, Geir ÞH 150, Frár VE 78 og Ilivileq ex Skálaberg RE 7, á Eskifirði í dag
![]() |
1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, 2408. Geir ÞH 150, 1595. Frár VE 78 og Ilivileq ex 2850. Skálaberg RE 7, á Eskifirði í dag © skjáskot af Vefmyndavél 21. sept. 2018
























