Færslur: 2018 September
17.09.2018 10:11
Sóley Sigurjóns GK 200 og Berglín GK 300 komu með hálftíma millibili
Nesfiskstogararnir Sóley Sigurjóns GK 200 og Berglín GK 300 komu að landi rétt fyrir miðnætti með um hálftíma millibili. Sóley Sigurjóns kom til Keflavíkur kl. 23.19 og Berglín til Njarðvíkur kl. 23.48.
![]() |
||||||
|
|
17.09.2018 09:02
Sólbakur á leið í pottinn, í Belgíu
![]() |
||
|
1395. Sólbakur EA 301, á MarineTraffic, kl. 9. í morgun 17. sept. 2018
|
17.09.2018 06:48
Heimaey VE 1 og Álsey VE 2, á Þórshöfn í morgun
![]() |
|
2812. Heimaey VE 1 og 2772. Álsey VE 2, á Þórshöfn í morgun © skjáskot af vef Langanesbyggðar,is 17. sept. 2018 |
17.09.2018 05:55
Båtsfjord, í Noregi í morgun
![]() |
| Båtsfjord, í Noregi, í morgun © mynd Jón Páll Jakobsson, 17. sept.2018 |
16.09.2018 21:05
Auður, sem róið var á frá Noregi til Íslands
Hér sjáum við bátinn Auði, sem var fyrsti fararskjótinn sem íslendingar réru á frá Noregi til Íslands og var sjónvarpsefni hjá Rúv, sem lauk í kvöld.
![]() |
Auður, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 20. apríl 2013
16.09.2018 16:58
HELGAFELL í Tórshavn Færeyjum
![]() |
HELGAFELL í Tórshavn Færeyjum © mynd jn.fo
16.09.2018 15:53
Suðurey ÞH 9 að ná til hafnar í Marocco
![]() |
2020. Suðurey ÞH 9, að komast í höfn © skjáskot af MarineTraffic. 16. sept. 2018
16.09.2018 15:39
Majestic Princess, smíðað 2017
![]() |
Majestic Princess, í Shangai, Kína © mynd justin zhuyan, 11. júlí 2017
![]() |
Majestic Princess, í Sydney, smíðað 2017 © mynd Clyde Dickers 15. sept. 2018
16.09.2018 12:13
Borgarinn fékk trollið í skrúfuna og dró Brimill hann
![]() |
Borgarinn fékk trollið í skrúfuna og dró Brimill hann © mynd Bárður Jensen, jn.fo
![]() |
Brimill kemur með Borgarann að landi © mynd Frits Joensen 15. sept. 2018
16.09.2018 11:12
Zeemeeuw, í Rotterdam - byggt 1937
![]() |
Zeemeeuw, í Rotterdam - byggt 1937 © mynd Edde Walker, shipspotting, 28. ágúst 2018
16.09.2018 10:11
Gestur og Skrúður, við Skarfabakka, í Reykjavík
![]() |
2311. Gestur og 1919. Skrúður, við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 14. sept.2018
16.09.2018 09:10
Skrúður, Gestur og Ægir, við Skarfabakka, í Reykjavík
![]() |
1919. Skrúður, 2311. Gestur og 1066. Ægir, við Skarfabakka í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 14. sept. 2018
16.09.2018 08:25
Bakkafoss siglir fram hjá Skarfabakka og leggst að Kleppsbakka í morgun - syrpa
![]() |
||||||||
|
|
16.09.2018 08:09
Expedition við Miðbakka í Reykjavík, snemma í morgun
![]() |
Expedition við Miðbakka í Reykjavík, snemma í morgun © mynd af vef Faxaflóahafna 16.sept. 2018


























