Færslur: 2018 Júní
12.06.2018 18:19
Vél bátsins sprakk, er hann var á 14 mílna hraða
Báturinn Óskar KE 161 var á útleið í gær frá Sandgerði og sigldi á 14 mílna hraða er vélin nánast sprakk. Hún stoppaði og upp kom reykur og gufa. Eftir að skipverjinn sem var einn um borð hafði áttað sig á aðstæðum og hleypt reyknum og gufunni út, kom í ljós að ekki var um eld að ræða.
Báturinn Brynjar KE 127 kom strax á vettvang og tók Óskar í tog og dró hann til hafnar í Sandgerði og þar var Óskar KE, tekinn á land og farið með til Sólplasts. Tókst strax að komast yfir nýlega vél sem sett verður í bátinn.
![]() |
6569. Óskar KE 161, hjá Sólplasti, Sandgerði © mynd Emil Páll, 12. júní 2018
12.06.2018 17:37
Óþekktir, í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
Óþekktir, í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2016
12.06.2018 17:23
Einn til sölu í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
Einn til sölu í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 17:13
Kleó EA 400
![]() |
7796. Kleó EA 400 o.fl. í Sandgerðisbót á Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 15:16
Samflot, Súlan EA 300, Gideon o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
7773. Samflot, 7792. Súlan EA 300, 7624. Gideon o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 14:15
Kristín o.fl. í Sandgerðisbót, á Akureyri
![]() |
7754. Kristín o.fl. í Sandgerðisbót, á Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 13:14
Seigur III EA 41 o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
7680. Seigur III EA 41 o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 12:13
Hafaldan SI 7, í Sandgerðisbót á Akureyri
![]() |
7447. Hafaldan SI 7, í Sandgerðisbót á Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 11:12
Halten Bank II BLS31470 ex 2154. Árbakur RE 205 ex MARS RE 205, Í Lerwick
![]() |
![]() |
Halten Bank II BLS31470 ex 2154. Árbakur RE 205 ex MARS RE 205 o.fl., í Lerwick © myndir Sydney Sinclair, shipspotting 7. júní 2018
12.06.2018 10:11
Ása EA, í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
7640. Ása EA, í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 09:10
Árni EA 72, í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
7258. Árni EA 72, í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 09:10
Einar í Nesi EA 49, í Sandgerðisbót, á Akureyri
![]() |
7145. Einar í Nesi EA 49, í Sandgerðisbót, á Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018 |
12.06.2018 08:00
Blær EA 68 o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
6846. Blær EA 68 o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
12.06.2018 07:00
Grótta EA 53, Ljúfur EA 99 og Von EA 93, í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
6367. Grótta EA 53, 6499. Ljúfur EA 99 og 5893. Von EA 93, í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Emil PÁLL. 9. JÚNÍ 2018
12.06.2018 06:33
Krummi GK 10, kom í nótt í lokahöfn
![]() |
1006. Krummi GK 10, kom í nótt í sína lokahöfn © skjáskot af MarineTraffic. 12. júní 2018 |
















