Færslur: 2018 Júní
08.06.2018 16:51
Magnús Heinason, Færeyjum
![]() |
||
|
07.06.2018 18:19
Tryggvi Eðvarðs SH 2, kominn til Sólplasts, í miklar breytingar
Í gær var Tryggvi Eðvarðs SH 2, hífður með öflugum krana, á land í Sandgerðishöfn. Þar var báturinn settur á flutningavagn (Gullvagninn) frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, sem flutti bátinn að Sólplasti, en þar fer báturinn í miklar breytingar. Eins og kom fram hér á síðunni fyrr í dag komu við sögu æðstu ráðamenn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, svo og Sólplasts.
Hér birtast myndir sem ég (Emil Páll) tók við þetta tækifæri.
![]() |
||||||||||||||
|
07.06.2018 17:18
Margrét GK 707, í Sandgerði
![]() |
||||
|
07.06.2018 16:17
Oddur KÓ 7 og Stakasteinn GK 132, í Sandgerði í gær
|
||
|
07.06.2018 15:16
Þráinn Jónsson og Kristján Nielsen hjálpuðust í gær
Eins og fram kemur í síðustu færslu dagsins, var Tryggvi Eðvarðs SH 2, hífður upp í Sandgerðishöfn og settur á Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og fluttur með honum á athafnarsvæði Sólplasts. Sjáum við hér forystumenn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og Sólplasts, (sem unnu þarna saman) þegar báturinn var kominn upp að Sólplasti í gær.
![]() |
Þráinn Jónsson, Skipasmíðastöð Njarðvíkur (t.v) og Kristján Nielsen, Sólplasti í gær © mynd Emil Páll, 6. júní 2018
07.06.2018 14:15
Mjallhvít KE 6, í Sandgerði í gær
|
||
|
07.06.2018 13:14
Digranes NS 124
![]() |
2650. Digranes NS 124, á Bakkafirði © skjáskot af vef Langanessbyggðar, 7. júní 2018
07.06.2018 13:00
Gamalt hergóss
Svafar Gestsson: Þessar eru af gömlu hergóssi sem eitt sinn var í eigu Seaworks en er nú í fyrirtækis í Hammerfest. Þeir voru að losa rafmagnskapla vegna raforkuvindmyllu sem er verið að reisa þarna inn í eyðifirði sem ég kann ekki að nefna. Skipið ber enn sama nafn Sørøysund þegar það var í eigu Seaworks. Seawork átt 3 svona skip sem voru m.a. notuð til að ferma hreindýr fyrir Sama í Finnmark. Nú er aðeins 1 svona skip eftir í eigu Seaworks.
![]() |
||||||||
|
© myndir og texti: Svafar Gestsson, 2018
07.06.2018 12:13
Linda RE 44, að koma inn til Sandgerðis
![]() |
1560. Linda RE 44, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 6. júní 2018
07.06.2018 11:12
Björgvin SI 108 - verður GK 108, að koma inn til Sandgerðis
![]() |
2209. Björgvin SI 108 - verður GK 108, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 6. júní 2018
07.06.2018 10:11
Linda RE 44 og Oddur KÓ 7, í Sandgerði
![]() |
1560. Linda RE 44 og 6609. Oddur Kó 7. í Sandgerði © mynd Emil Páll, 6. júní 2018
07.06.2018 09:10
Laula KE 22, að koma inn til Sandgerðis í gær
![]() |
6126. Laula KE 22, að koma inn til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll, 6. júní 2018
07.06.2018 08:00
Martin H. að losa sand
![]() |
Martin H. að losa sand © mynd Svafar Gestsson, í júní 2018
07.06.2018 06:00
Lady Isabel að losa eða lesta í Kjøpsvik
![]() |
Lady Isabel að losa eða lesta í Kjøpsvik © mynd Svafar Gestsson, í júní 2018