Færslur: 2018 Maí
02.05.2018 14:14
Myreng Fisk R-53-BD í Båtsfjord, Noregi í dag
![]() |
Myreng Fisk R-53-BD í Båtsfjord, Noregi í dag © mynd Jón Páll Jakobsson, 2. maí 2018
02.05.2018 10:18
Nökkvi á leið með Stapey, í pottinn
![]() |
Þessi staða var núnar fyrir nokkrum mínútum, skv. MarineTraffic. 2. maí 2018 kl. 10.18
02.05.2018 09:32
Bergvík GK 22, á leið úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
![]() |
||||
|
|
02.05.2018 06:37
Western Aida og Bakkafoss á Grundartanga í morgun
![]() |
Western Aida og Bakkafoss á Grundartanga í morgun © skjáskot af vef Faxaflóahafna 2. maí 2018
02.05.2018 06:24
Úr Sandgerðisbót, á Akureyri, í morgun
![]() |
Sandgerðisbót, bryggja 3, á Akureyri í morgun © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 2. maí 2018
02.05.2018 05:47
Jói á Nesi SH 159 - nú Jónas SH 159
![]() |
7759. Jói á Nesi SH 159, nú Jónas SH 159 © mynd Emil Páll, 2013
01.05.2018 19:44
Erling KE 140, Viðey RE 50 o.fl. á Akranesi í dag
![]() |
233. Erling KE 140, 2895. Viðey RE 50 o.fl. á Akranesi í dag © skjáskot af vef Faxaflóahafna, 1. maí 2018
01.05.2018 17:58
Litlanes ÞH 3, á Bakkafirði í dag
![]() |
2771. Litlanes ÞH 3, á Bakkafirði, nú undir kvöld © skjáskot af vef Langanesbyggðar.is, 1. maí 2018
01.05.2018 16:44
Ólafur Jónsson GK 404, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1471. Ólafur Jónsson GK 404, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
01.05.2018 16:31
Kristín AK 30
![]() |
5909. Kristín AK 30 © mynd Guðmundur Jón Hafstein, Fjallabróðir, 6. mars 2016
01.05.2018 13:43
Halldór NS 302, á Bakkafirði
![]() |
|
2672. Halldór NS 302, á Bakkafirði © skjáskot af vef Langanesbyggðar,is 1. maí 2018 |
01.05.2018 12:06
Jón Kjartansson, með skammtinn heima seinnipartinn
Verðum heima með skammtinn seinnipartinn í dag. Veður og veiði var góð og gekk á ýmsu, mikið af hámeri var að gera okku lífið leitt í dælingu og stíflaðist nokkrumm sinnum. Slitum poka frá okkur þegar hann kom upp á yfirborðið með látum en náðum pokanum og dældum úr honum
![]() |
||||||
|
|

















