Færslur: 2018 Maí
10.05.2018 19:20
Svala Dís KE 29 og Sunna Líf KE 7, í Sandgerði í dag
|
|
||
|
1666. Svala Dís KE 29 og 1523. Sunna Líf KE 7, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2018
10.05.2018 18:19
Líf GK 67, Ísbjörn GK 87, Sörvi KE 611 og Steini GK 34, í Sandgerði í gær
![]() |
7463. Líf GK 67, 7103. Ísbjörn GK 87, 6100. Sörvi KE 611 og 6905. Steini GK 34 í Sandgerði í gær © mynd Emil Pálll, 9. maí 2018
10.05.2018 17:18
Tjónið á Hring GK 18 - skrúfan stórskemmd, flabsar skemmdir, botnstykkið rifið frá, bolskemmdir
Við skoðun á Hring GK 18, á bryggjunni í Sandgerði, hafa komið í ljós mun meiri skemmdir en fyrstu var talið. Sem dæmi, þá er skrúfan, skemmd, flabsar skemmdir, botnstykkið rifið frá, plastskemmdir o.fl. Enda ekki að furða því hvalurinn virðist hafa komið undir bátinn og kastað honum upp. Við það drapst á vélinni, en þeir komu henni aftur í gang og sigldi frá Hafnarleirnum þar sem atburðurinn gerðist og til Sandgerðis, á aðeins smá dóli.
![]() |
|
2728. Hringur GK 18, á bryggju í Sandgerðishöfn, í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2018 |
10.05.2018 16:20
Bára KE 131, o.fl. í Sandgerði í gær
![]() |
7298. Bára KE 131, o.fl. í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2018
10.05.2018 15:49
Ísbjörn GK 87, í Sandgerði í gær
|
||
7103. Ísbjörn GK 87, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2018
10.05.2018 14:15
Guðmundur Jensson SH 717, í Njarðvíkurhöfn, í dag
|
10.05.2018 13:14
Fengur GK 133, í Sandgerði í gær
![]() |
5907. Fengur GK 133, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9, maí 2018
10.05.2018 12:13
Fengur GK 133, Líf GK 67, Sörvi KE 611 og Steini GK 34, í Sandgerði í gær
![]() |
5907. Fengur GK 133, 7463, Líf GK 67, 6110. Sörvi KE 611 og 6905. Steini GK 34 í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2018
10.05.2018 11:12
Sella GK 225, í Sandgerði, í gær
![]() |
2805. Sella GK 225, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 9. maí 2018
10.05.2018 10:11
Ölli Krókur, í Sandgerði í gær
|
2495. Ölli Krókur, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2018
10.05.2018 09:02
Hafdís SU 220, að koma inn til Sandgerðis, í gær
![]() |
2400. Hafdís SU 220, að koma inn til Sandgerðis, í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2018 |
10.05.2018 06:00
Birta Dís GK 135, í Sandgerði í gær
![]() |
2394. Birta Dís GK 135, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2018
09.05.2018 21:17
Bátur skemmdist er hann sigldi á hval í dag
Sá atburður gerðist í dag að handfærabátur sigldi á hval, með þeim afleiðingum að dýrið hefur trúlega drepist, því sjórinn fékk blóðlit. Báturinn varð fyrir skemmdum, sem urðu þær að botnstykkið losnaði og skemmdist. Báturinn Hringur GK 18 var tekinn upp á bryggju í Sandgerði síðdegis í dag og kom þá í ljós tjónið á bátnum, ekkert er meira vitað um dýrið.
Sá Jón & Margeir um að hífa bátinn upp á bryggju í Sandgerðishöfn og birti ég nú myndasyrpu sem ég tók við þetta tækifæri.
![]() |
||||||||||||
|
|
09.05.2018 20:53
Kristján Nielsen gerir við skemmtibát, við óvanalegar aðstæður
Í kvöld hafa aðallega birtst stórar myndasyrpur og á eftir birtist ein slík, en áður kemur ein stutt raunar aðeins 3 myndir sem sýna er Kristján Nielsen í Sólplasti vinna tryggingatjón á litlum skemmtibáti, sem lent hafði upp í fjöru.
![]() |
||||
|
|
09.05.2018 20:20
2650, Digranes NS 124, laust af strandstað
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|



































