Færslur: 2018 Maí
13.05.2018 16:17
Jón á Nesi ÓF, ex Örninn GK, aftur kominn til Suðurnesja
Eins og áður hefiur verið sagt frá hér voru í vor keyptir nokkrir smærri bátar til Suðurnesja og eru þeir nú flestir eða allir komnir. Í morgun kom í Grófina, Jón á Nesi ÓF 28, sem bar hér áður fyrr nafnið Örninn GK 204. Svo er spurningin hvaða skráningu hann fær.
![]() |
2606. Jón á Nesi ÓF 28, í Grófinni, Keflavík, í morgun © mynd Emil Páll, 13. maí 2018
13.05.2018 12:06
CELEBRITY ECLIBSE, nálgast Skarfabakka í Reykjavík, nú fyrir nokkrum mínutum
![]() |
||
|
|
13.05.2018 10:56
CELEBRITY ECLIPSE, þverar Faxaflóa, séð frá Keflavík, fyrir fáum mínútum
|
|
||
|
13.05.2018 09:12
CELEBRITY ECLIPSE, á leið til Reykjavíkur
![]() |
|
CELEBRITY ECLIPSE, á leið til Reykjavíkur © mynd Pat Davis, MarineTraffic - er nú kl. 10 að nálgast Garðskaga - |
12.05.2018 21:00
Baldur, við Miðbakkann, í Reykjavík í dag
![]() |
2887. Baldur, við Miðbakkann í Reykjavík í dag © skjáskot af vef Faxaflóahafna, 12. maí 2018
12.05.2018 20:21
Hulda HF 27, í Grindavík í dag
![]() |
2912. Hulda HF 27, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 12. maí 2018
12.05.2018 20:16
Olhão í gær
Svafar Gestsson: Ég átti leið um hafnarbæinn Olhão í gær og reyndi að taka myndir í gegnum andskotans grindverk sem er búið að troða umhverfis höfnina. Árangurinn var vægast sagt lélegur og myndirnar varla birtingahæfar, en ég læt 2 af þeim flakka eftir að hara skorið þær til.
![]() |
||
|
|
12.05.2018 20:02
Dúddi Gísla GK 48, í Grindavík í dag
![]() |
2748. Dúddi Gísla GK 48, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 12. maí 2018
12.05.2018 19:40
Áskell EA 749, í Grindavík í dag
![]() |
|
2748. Áskell EA 749, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 12. maí 2018
|
12.05.2018 19:20
Dóri GK 42, í Grindavík í dag
![]() |
|
2604. Dóri GK 42, í Grindavík, í dag © mynd Emil Páll, 12. maí 2018 |
12.05.2018 18:19
Sten Idun, í Hafnarfirði, í dag
![]() |
||
|
|
12.05.2018 17:21
Svala SH 143, í Grindavík í dag
![]() |
||||
|
7250. Svala SH 143, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 12. maí 2018
12.05.2018 12:27
Krossanes ex 2303. Særún EA og Unnur F-11-H ex Siggi Bessa
|
||||
|
Krossanes F-75- G ex 2303. Særún EA 251, að lokum vorvertíðar © mynd Guðni Ölversson, 11. maí 2018
Unnur F-11-H 2347. ex Siggi Bessa SF 98, að lokum vorvertíðar © mynd Guðni Ölversson, 11. maí 2018
|
12.05.2018 10:45
Havgutt T-112-KN, í Sortland, Noregi
![]() |
|
Havgutt T-112-KN, í Sortland, Noregi © mynd Geir Vinnes, shipspotting 11. maí 2018 |




















