Færslur: 2018 Apríl
17.04.2018 15:16
Ágúst RE 61, Tumi o.fl. í Höfnum
![]() |
1260. Ágúst RE 61, Tumi o.fl. í Höfnum © mynd úr blaði sem Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, gaf út 1982
17.04.2018 14:15
Ágúst RE 61 o.fl. í Höfnum
![]() |
1260. Ágúst RE 61 o.fl. í Höfnum © mynd úr blaði sem Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum gaf út 1982
17.04.2018 13:14
Helgi magri EA 277, í Keflavíkurhöfn
![]() |
794. Helgi magri EA 277, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
17.04.2018 12:13
Pólstjarnan ÍS 85, í Sandgerði - Rifinn fljótlega í Sandgerði og stýrishúsið flutt á annan bát
![]() |
724. Pólstjarnan ÍS 85, í Sandgerði - Rifinn í Sandgerði og stýrishúsið flutt yfir á Þorstein KE 10 © mynd Emil Páll
17.04.2018 10:11
Gígjasteinn SH 237, í Sandgerði
![]() |
694. Gígjasteinn SH 237, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1987
17.04.2018 10:11
Aron ÞH 105, í Njarðvíkurhöfn, síðar Stormur SH 333 sem dagaði þar uppi
![]() |
586. Aron ÞH 105, í Njarðvíkurhöfn, síðar Stormur SH 333 sem dagaði þar uppi © mynd Emil Páll
17.04.2018 09:01
Guðrún Guðmundsdóttir ST 118, í Keflavíkurhöfn
![]() |
488. Guðrún Guðmundsdóttir ST 118, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1980
17.04.2018 08:00
Erlingur KE 20, Silfri KE 24 o.m.fl. á sjómannadag í Keflavíkurhöfn
![]() |
391. Erlingur KE 20, 5690. Silfri KE 24 o.m.fl. á sjómannadag í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu VSFK
17.04.2018 07:00
Pálína SK 2 - síðar Vonin KE 2
![]() |
221. Pálína SK 2, síðar (fljótlega) Vonin KE 2
17.04.2018 06:01
Þorsteinn GK 16 o.fl. í Grindavík
![]() |
145. Þorsteinn GK 16 o.fl. í Grindavík © mynd úr blaði sem Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum gaf út 1982
16.04.2018 21:00
Steini Jóns BA 2, búinn í tjónsviðgerð hjá Sólplasti, í Sandgerði
![]() |
|||||||||||||||||||||
|
|
16.04.2018 20:21
Ólafur Sólimann KE 3 / Pólstjarnan KE 3 / Freyja GK 364 / Keli
![]() |
1209. Ólafur Sólimann KE 3, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
1209. Pólstjarnan KE 3, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll
![]() |
1209. Freyja GK 364, fyrir innan nöfnu sína, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
Keli ex 1209. í Króatíu, 2004
16.04.2018 20:02
Jón Hildiberg RE 60, að koma inn til Hafnarfjarðar, í gær
![]() |
||
|
|
![]() |
6856. Jón Hildiberg RE 60, að koma inn til Hafnarfjarðar í gær © myndir Emil Páll, 15. apríl 2018
16.04.2018 19:20
HDMS Hvidbjørnren F360 og þyrla skipsins gerir sig klára fyrir flugtak
![]() |
HDMS Hvidbjørnen F360 við Ægisgarð í Reykjavík © mynd Tryggvi Björnsson, 15. apríl 2018
![]() |
Þyrlan á Hvidbjørnen gerir sig klára fyrir flugtak, við Ægisgarð, í Reykjavík © mynd Tryggvi Björnsson, 15. apríl 2018
16.04.2018 18:48
Fríða Dagmar ÍS 103, dregin í land biluð af Jónínu Brynju ÍS 55
![]() |
![]() |
2817. Fríða Dagmar ÍS 103, dregin í land biluð af 2868. Jónínu Brynju ÍS 55 © myndir Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 16. apríl 2018
































