Færslur: 2017 Desember
17.12.2017 13:14
Viking Reflex, kom í gær til Reyðarfjarðar með gamlan togara, sem fer í vor í pottinn
Eins og ég hef áður sagt til hefur staðið til að fóðurpramminn Stapaey SU 120, sem er fyrrum togarinn 1435. Haraldur Böðvarsson AK, kæmi til Reyðarfjarðar. En þar á að geyma hann til vors að 1622. Nökkvi ÞH 27 dregur hann með sér í pottinn. Í gær gerðist það svo að dráttarbátur laxeldisins í Berufirði, Viking Reflex kom með hann frá Berufirði til Reyðarfjarðar. Hér birti ég mynd af vefmyndavél Fjarðarbyggðar sem sýnir báða togaranna þ.e. Nökkva og Stapaey sitthvoru megin við bryggju á Reyðarfirði, en því miður er birtan ekki mjög góð, en það verður bara að hafa það. - ps í kvöld kemur góð syrpa sem sýnir skipin betur.
![]() |
1435. Stapaey SU 120 og 1622. Nökkvi ÞH 27 sitthvoru megin við bryggju á Reyðarfirði í hádeginu í dag © skjáskot af vefmyndavél Fjarðarbyggðar 17. des. 2017
17.12.2017 12:13
Siggi EA 150. í Sandgerðisbót á Akureyri
![]() |
5390. Siggi EA 150. í Sandgerðisbót á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 15. des. 2017
17.12.2017 11:12
Stormur HF 294 og Ásgrímur Halldórsson SF 250, á Hornafirði í gær
![]() |
2926. Stormur HF 294 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á Hornafirði © skjáskot af vef Hornafjarðar 16. 12. 2017
17.12.2017 10:11
Vigur SF 80, Stormur HF 294 og Ásgrímur Halldórsson SF 250
![]() |
2880. Vigur SF 80, 2926. Stormur HF 294 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á Hornafirði © skjáskot af vef Hornafjarðar 16. 12. 2017
17.12.2017 10:11
Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík
![]() |
2006. Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
17.12.2017 09:10
Eldborg, í Hafnarfirði ex 1383. Baldur, Hafþór og Skutull
![]() |
Eldborg, í Hafnarfirði ex 1383. Baldur, Hafþór og Skutull © mynd Gerolf Drebes, 30. júní 2017
17.12.2017 08:00
Drífa GK 100, í Hafnarfirði
![]() |
795. Drífa GK 100, í Hafnarfirði © mynd Gerolf Drebes, shipspotting, 30. júní 2017
17.12.2017 07:00
Þróttur, í Hafnarfirði
![]() |
370. Þróttur, í Hafnarfirði © mynd Gerolf Drebes, shipspotting, 30. júní 2017
17.12.2017 06:00
Frá Hornafirði í gær
![]() |
Frá Hornafirði í gær © skjaskot af vefmyndavél Hornarfjarðar, 16. des. 2017
16.12.2017 21:00
Skúli Hallsson KE 196 / Vikar KE 121 o.fl. í Grófinni Keflavík - báturinn heitir í dag Rakel ÍS 41
![]() |
||||||||||
|
|
16.12.2017 20:21
Páll Jónsson GK 7, í slippnum í Reykjavík
![]() |
||||||
|
|
![]() |
1030. Páll Jónsson GK 7, í slippnum í Reykjavík © myndir dirk septer, shipspotting, 29. júlí 2017
16.12.2017 20:02
Faxafell GK 110 / Blíðfari GK 275 - í dag Haförn ÞH 26
![]() |
||||
|
|
16.12.2017 18:19
PROLIFIC LK-986, í Scalloway
![]() |
PROLIFIC LK-986, í Scalloway © mynd Peter Porter, MarineTraffic, 12.12.2017
16.12.2017 17:18
Nordanvik, á Stakksfirði
![]() |
Nordanvik, á Stakksfirði © mynd dirk septer, shipspotting 30. júlí 2017


























