Færslur: 2017 Nóvember
10.11.2017 06:00
Sturla GK 12, á Siglufirði
![]() |
1272. Sturla GK 12, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í nóv. 2017
09.11.2017 21:00
Kanadískur rannsóknarbátur, verður íslenskt fiskiskip?
Fyrir þó nokkrum árum fengu eigendur af kanadísku rannsóknarskipi heimild til að geyma það yfir veturinn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Geymslutíminn varð þó lengri en áætlað hafi verið og fóru leikar nánast þannig að báturinn dagaði uppi í Njarðvík, en þó ekki alveg því íslenskur sjávarútvegs- og landbúnaðarbóndi af Suðurlandi fékk áhuga á að kaupa bátinn með það fyrir augum að gera úr honum fiskiskip.
Tíminn sem leið frá því að íslendingurinn sýndi áhuga fyrir bátnum og þar til hann fékk hann var þó lengri en menn áttu von á, en eigandi bátsins bjó í Noregi, þó báturinn væri skráður í Kanada, sem tafði málið þó nokkuð.
Í dag er íslendingurinn búinn að fá bátinn og farinn að huga að breytingum á honum. Þegar hann eignaðist bátinn sagði ég frá væntanlegu nafni bátsins, svo og hver heimahöfn hans yrði. Þessar upplýsingar geymi ég nú, en hér er báturinn undir kanadíska nafninu Arctic Endeavour, á myndum sem ég tók í dag í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
![]() |
||
|
|
![]() |
Arctic Endeavour, við Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 9. nóv. 2017
09.11.2017 20:21
Thoé o.fl. á Ísafirði
![]() |
![]() |
Thoé o.fl. á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í okt - nóv. 2017
09.11.2017 20:02
Skútur á Ísafirði
![]() |
![]() |
Skútur á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í okt. - nóv. 2017
09.11.2017 19:20
Sólstafir í morgunsárið á Ströndum
![]() |
Sólstafir í morgunsárið, á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, Nonni.123.is 3. nóv. 2017
09.11.2017 18:19
Skemmtibátur við hús á Vestfjörðum
![]() |
Skemmtibátur við hús, á Vestfjörðum © mynd Jónas Jónsson, haustið 2017
09.11.2017 17:18
Nokkrar skútur á Ísafirði
![]() |
Nokkrar skútur á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í okt. - nóv. 2017
09.11.2017 16:44
MEST letur sostatt fýra tvíkiljur til Bakkafrost í ár
![]() |
||
|
|
Eftir at hava latið tvær tvíkiljur fyrr í ár varð triðja tvíkiljan, Kópasteinur, latin í dag frá Skipasmiðjuni MEST í Havn
MEST letur sostatt fýra tvíkiljur til Bakkafrost í ár. Tann fjórða verður handa í desember. Alt arbeiðið er gjørt í Føroyum – eisini skrokkurin. Tíðarætlanin hevur hildið og eru báðir partar væl nøgdir við nýggju tvíkiljuna.
“Tvíkiljurnar hava roynst væl og liggja serliga væl í sjónum – eisini í vánaligum veðri”, sigur Jón Purkhús, deildarleiðari fyri aliøkið norður hjá Bakkafrost. “Henda nýggjasta tvíkiljan sær út til at vera á minst sama støði sum hinar”.
Kópasteinur, sum er nýbygningur 111 á MEST, er 15 m langur og 7 metrar breiður. Tvíkiljan er útgjørd við MELCAL krana og 2x450 HK Cummins høvuðsmoturi, einum 70 kW Cummins hjálpimotori og 15 tons deksspæli. Nýggja farið er útgjørt við WC, arbeiðs-/klædnarúmi og allari vanligar nautiskari útgerð.
“Aftaná at hava bygt tvær tvíkiljur fyrr í ár eru vit sera fegin um at fáa møguleikan at lata Bakkafrost enn eina góða tvíkilju. Arbeiðið hevur gingið sera væl og er hetta við til at styrkja um okkara førleikar innan økið”, sigur Mouritz Mohr, stjóri á MEST.
09.11.2017 16:03
Nanuq, á Ísafirði
![]() |
Nanuq, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í okt. - nóv. 2017
09.11.2017 15:16
Nafnlaus bátur á Ísafirði
![]() |
Nafnlaus bátur á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í okt. - nóv. 2017
09.11.2017 14:15
Magnaður bátur, 14.99 m. langur og frekar brattur landgangur, í Noregi
![]() |
Magnaður bátur, 14.99 m. langur og frekar brattur landgangur, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. nóv. 2017
09.11.2017 13:14
Gamlir bátar í Dráttarbraut Keflavíkur
![]() |
Gamlir bátar í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar
09.11.2017 12:13
Fallegur árabátur
![]() |
Fallegur árabátur © mynd Jónas Jónsson, í nóv. 2017
09.11.2017 11:12
Fengur og Jóhanna ÍS
![]() |
Fengur og 7139. Jóhanna ÍS © mynd Jónas Jónsson, 28. okt. 2017
09.11.2017 10:11
Hafdís KÓ., í Kópavogi
![]() |
6234. Hafdís KÓ., í Kópavogi © mynd Emil Páll, 6 nóv. 2015




















