Færslur: 2017 Febrúar
27.02.2017 16:17
Finnbjörn ÍS 68 ex Farsæll GK 162, kominn í miklar breytingar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Rétt upp úr miðnætti í nótt kom Finnbjörn ÍS 68 til Njarðvíkur, en hann er að fara í miklar breytingar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Bátur þessi sem er í dag gerður út frá Bolungarvík, bar í fjölda ára nafnið Farsæll GK 162, frá Grindavík. Bátur þessi er því ekki ókunnur hér um slóðir, en nánar um bátinn og breytingarnar, eftir að hann er kominn upp í slippinn.
![]() |
1636. Finnbjörn ÍS 68 ex Farsæll GK 162,
í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 27. feb. 2017
27.02.2017 14:15
Hamravík KE 75, að koma inn til Keflavíkur
![]() |
82. Hamravík KE 75, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll
27.02.2017 13:14
Ísborg ÍS 250, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
78. Ísborg ÍS 250, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. 2009
26.02.2017 21:00
Tinno, (Grundartangaskip) í vari á Stakksfirði
Þó nokkuð er um að skip sem eru í flutningum varðandi Grundartanga, bíða eftir losun eða lestun, á Stakksfirði, áður en þau halda áfram frá landinu. T.d. var Tinno á annað sólarhring meðan vonda veðrið var fyrir nokkrum dögum.
Birti ég nú þrjár myndir af skipinu, tvær sem ég tók frá landi og eins af MarineTraffic.
![]() |
TINNO, hefur verið í vari út af Keflavík í nokkra daga, en var að koma frá Grundartanga - mynd John Forrester, MarineTraffic, 5. ágúst 2011
![]() |
|
Tinno, á Stakksfirði, séð frá Keflavík © mynd Emil Páll, 25. feb.2017 |
![]() |
|
Tinno, á Stakksfirði, séð frá Vatnsnesi, í Keflavík © mynd Emil Páll, 25. feb.2017 |
26.02.2017 20:21
Full lest í gær
![]() |
Full lest í gær © mynd Guðmundur Jón Hafsteinsson, Fjallabróðir í grennd við Berlevåg, Finnmark, Noregi 25. feb. 2017
26.02.2017 20:02
BRUDANES
![]() |
BRUDANES © mynd Stan Laundon, MarineTraffric, 23. feb. 2017
26.02.2017 19:20
Þór, Sæbjörg o.fl. í Reykjavík
![]() |
2769. Þór, 1627. Sæbjörg o.fl. í Reykjavík © skjáskot af vefmyndavél Faxaflóahafna, 25. feb.2017

















