Færslur: 2017 Febrúar

20.02.2017 06:00

Hákon EA 148

 

          2407. Hákon EA 148 © mynd af vef útgerðarfélagins Gjögur

19.02.2017 22:05

Áhöfnin af Jóni Kjartanssyni fer yfir á Aðalstein Jónsson II SU ex Aðalsteinn Jónsson

Nú þegar bátarnir fara af stað eftir verkfallið, verður sú breyting að áhöfnin á Jóni Kjartanssyni SU 111, fer yfir á Aðalstein Jónsson SU 211, sem áður var Aðalsteinn Jónsson SU 11


        2699. Aðalsteinn Jónsson II SU 211 ex Aðalsteinn Jónsson SU 11


        1525. Jón Kjartansson SU 111 © myndir Jón Kjartansson SU

19.02.2017 21:26

Loðnan komin í gærkvöldi vestur fyrir Stokksnes


      Loðnan komin vestur fyrir Stokksnes í gærkvöldi © mynd Albert Sveinsson, á Víkingi AK 100

19.02.2017 21:02

Samningarnir samþykktir

                       Frá talningunni í kvöld © mynd úr Vísi

19.02.2017 21:00

Trenta, 190 metra langt flutningaskip hafði viðkomu út af Keflavík

Í fyrrakvöld kom portúgalska skipið Trenta inn Stakksfjörðinn og stoppaði út af Keflavík, þar sem það lá fram eftir morgni í gær, en fór þá út Stakksfjörðinn og suður fyrir land, sennilega á leið til Bandaríkjanna, en upphaflega var það trúlega að koma frá Rússlandi. Hvað það var að gera út af Keflavík, veit ég ekki, en sá þó að lóðsbáturinn fór að skipinu. Stoppaði skipið nálægt hálfum sólarhring.

Hér var á ferðinni portúgalskt flutningskip smíðað árið 2010 og mælist rétt tæplega 190 metra langt og um 32 metra breitt. Birti ég hér fimm myndir er tengjast skipinu. Sú fyrsta er skjáskot af MarineTraffic og sýnir upplýsingar um skipið. Þá er önnur mynd sem sýnir útlit skipsins, þá þriðju tók ég er skipið sigldi út Stakksfjörðinn og var nálægt Helguvík. Síðan eru tvö skjáskot af skipinu við Garðskaga.


             Smá upplýsingar um skipið fengnar af MarineTraffic


            Trenta © mynd dorde 3/o, MarineTraffic, 23. okt. 2011

 

 

           Trenta siglir út Stakksfjörðinn og fer hér framhjá Helguvík © mynd Emil Páll, 18. feb. 2017 kl. 11.15

 

             Trenta á leið til USA © skjáskot af MarineTraffiv, kl. 11.41. 18. feb. 2017

 

Trenta á leið til USA - skjáskot af MarineTraffiv, kl. 11.42. 18. feb. 2017

      

 

19.02.2017 20:21

Kristi H, í Bergen Noregi

 

 

 

       Kristi H, í Bergen Noregi © myndir Alf Kåre Aasebø, Shipspotting 17, feb. 2017

19.02.2017 20:02

Trygvason H-20-B, í Husøy

 

            Trygvason H-20-B, í Husøy © mynd Fiskeri & søfart, Arild Bendiktsen

19.02.2017 19:20

Norderveg H-182-AV, landaði 500 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði

 

        Norderveg H-182-AV, landaði 500 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan hf. 17. feb. 2017

19.02.2017 18:19

Gerda Marie H-32-AV, á Fáskrúðsfirði

 

        Gerda Marie H-32-AV, á Fáskrúðsfirði © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan hf., 13. feb. 2017

19.02.2017 17:18

Firda Fighter

 

                               Firda Fighter © mynd Fiskeri & Søfart

19.02.2017 16:17

ARNOYFJORD NT-30-NR, í Breisundet

 

       ARNOYFJORD NT-30-NR, í Breisundet © mynd Magnar Lyngstad, MarineTraffic, 15. feb. 2017

19.02.2017 15:41

Venus og Víkingur komnir af stað, eftir verkfall

Í þessum orðum er Víkingur AK 100 að koma til Reykjavíkur frá Vopnafirði og strax eftir hádegi fór Venus frá gömlu höfninni og inn að Skarfabakka. Telja menn víst að þeir hafi báðir verið að fara af stað þar sem menn telja að verkfallinu sé að ljúka.


        2881. Venus NS 150, leggur af stað í þokunni,  úr gömlu höfninni í Reykjavík, rétt eftir hádegi í dag © mynd Tryggvi Björnsson, 19. feb. 2017

19.02.2017 15:16

Sten Bergen á Akureyri

 

          Sten Bergen á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 17. feb. 2017

19.02.2017 14:15

Seigur EA 69, nýsmíði frá Seiglu, Akureyri (2013)

 

       7769. Seigur EA 69, nýsmíði frá Seiglu, Akureyri (2013) © mynd Sigurbrandur Jakobsson, haustið 2013

19.02.2017 13:14

,,Vertu sæll Brúarfoss, kemur ekki aftur á klakann, seldur til Filippseyja"

 

,,Vertu sæll Brúarfoss, kemur ekki aftur á klakann, seldur til Filippseyja" © mynd og texti Víðir Már Hermannsson, Akureyri, 18. feb. 2017