Færslur: 2017 Febrúar
13.02.2017 14:15
Ísafold, í Njarðvíkurhöfn - nú Víkingur ( Vestmannaeyjum)
![]() |
2777. Ísafold, í Njarðvíkurhöfn - nú Víkingur ( Vestmannaeyjum) © mynd Emil Páll, 19. júní 2009
13.02.2017 13:14
Von GK 113, í Sandgerði
![]() |
2733. Von GK 113, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2009
13.02.2017 12:13
Bergur VE 44, í slippnum í Reykjavík
![]() |
2677. Bergur VE 44, í slippnum í Reykjavík © mynd Emil Páll, í apríl 2009
13.02.2017 11:12
Gígja RE 340, að koma til Keflavíkur
![]() |
1011. Gígja RE 340, að koma til Keflavíkur © mynd Margeir Margeirsson
13.02.2017 10:11
Von GK 113 og Muggur KE 57 (nú Litlanes ÞH 3), með fullfermi í Sandgerði
![]() |
2733. Von GK 113 og 2771. Muggur KE 57 ( í dag Litlanes ÞH 3), með fullfermi í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2009
13.02.2017 09:10
2701. Svalur BA 120, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
2701. Svalur BA 120, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
13.02.2017 08:00
Norman Atlantic
![]() |
Norman Atlantic © mynd MarineTraffic, 10. feb. 2017
13.02.2017 07:00
Gamla höfnin í Reykjavík, í gær
![]() |
Gamla höfnin í Reykjavík © skjáskot af MarineTraffic 12. feb. 2017 kl. 10.00
13.02.2017 06:00
SPLASHTOURS 1, í Rotterdam
![]() |
SPLASHTOURS 1, í Rotterdam © mynd Henk de Scheepsspotter, Marine Traffic, 15. júlí 2011
12.02.2017 21:00
Havfisk - Svanlaug Elise - Havsnurp - Rogne og fl. erlend og íslensk uppsjávarveiðiskip á Norðfirði
![]() |
||||||||||||
|
|
12.02.2017 20:21
Vilborg GK 320 - í dag í Noregi - hér á siglingu við Innri - Njarðvík og í Sandgerði
![]() |
2632. Vilborg GK 320, nú norskur, á siglingu framan við Innri - Njarðvík © mynd Emil Páll, 2009
![]() |
2632. Vilborg GK 320, nú norskur, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009 |
12.02.2017 20:02
Ölver, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, fyrir og eftir málingavinnu
![]() |
2487. Ölver, í Skipasmiðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 3. júní 2009
![]() |
2487. Ölver, nýmálaður í Skipasmiðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 8. júní 2009
12.02.2017 19:32
Jón Páll Jakobsson fékk sektina til baka
2011 var Jón Páll Jakobsson skipstjori å Polarhav N-16-ME og vid løndun i Veidholmen fengum þeir starfsmenn fiskeridirektoret um bord og vegna thess ad Jón Páll var ekki kominn inn å bladB ( sem er svona skrå yfir fiskimenn i Noregi). Var alt aflaverdmæti båtsins gert upptækt nu 6. årum seinna er loksins kominn domur Stjornvøld verda borga utgerdinni til baka aflaverdmætid, Jón Páll, personulega før i gegnum målaferli 2013 sem med hjålp utgerdarmannsins unnum.
12.02.2017 19:20
2600. Guðmundur RE 29, í Reykjavíkurslipp
![]() |
2600. Guðmundur RE 29, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, í maí 2009
12.02.2017 18:57
Roaldsen R-80-ES, á Fáskrúðsfirði
![]() |
Roaldsen R-80-ES, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason






















