Færslur: 2016 Ágúst
22.08.2016 07:00
Oddeyrin EA 210, Blængur NK 125, Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl. á Akureyri
![]() |
2750. Oddeyrin EA 210, 1345. Blængur NK 125, 264. Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl. á Akureyri © mynd Árni Árnason, 17. ágúst 2016
22.08.2016 06:00
Steinbjörg BA 273, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
1527. Steinbjörg BA 273, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í ágúst 2016
21.08.2016 21:16
Landsmiðjubátar minni gerð 37-39 tonn
|
905. Vonarstjarnar GK 26, einn Landssmiðjubátanna © ljósm. ókunnur |
Nafn tegund og eink. Efni bols og ár Bygg Stærð Lengd Vél kallmerki
Aldís RE 9 ex Páll Pálsson .IS Neskaupstað 1949 39 tonn 17,14 Kelvin kR 6 TFVS
Andri ex Skrúður KE 5 Fáskrúðsfjörður 1947 38 tonn 16,98 GM 240 TFDQ
Ármann SH 165 ex Ægir Akureyri 1947 37 tonn 17,05 Mirrles TFES
Bjargþór SH 153 Akureyri 1948 37 tonn 17,05 J. Munkt TFLS
Brynjar ST 47 Siglufjörður 1949 38 tonn 16,92 Alpha TFOS
Geysir BA 140 ex Vörður Seyðisfjörður 1947 39 tonn 17,11 Kelvin KR 6 TFDS
Haffari RE 340 ex Runólfur Neskaupstaður 1947 39 tonn 17,14 Alpha TFRS
Stjarni SH 115 Neskaupstaður 1948 39 tonn 17,14 J Munkt TFNS
Björgvin EA Akureyri 1948 38 tonn 17,05 GM TFPS
Goðaborg NK Akureyri 1948 38 tonn 17,05 Kelvin KR6 TFQS
Týr SH 33 ex Hrafn GK Fáskrúðsfjörður 1946 38 tonn 16,58 Mirrles TFWP
Víkingur SH 145 ex GK Akureyri 1946 37 tonn 19,96 Buda TFUP
Vonarstjarna ex Baldur SH Fáskrúðsfjörður 1947 38 tonn 16,58 Cömmins TFZR
Völusteinn ST 50 ex Einar Hálfdáns Seyðisfjörður 1947 38 tonn 17,21 Alpha TFMH
Hef verið beðin af mætum manni að skrásetja á einn stað alla Landsmiðjubátanna af minni gerðinni sem byggðir voru víða um landið. Þeir þóttu sérlega heppilegir í vanbúnum höfnum vegna grunnristu, ristu flestir um 7 fet hentuðu vel í Grindavík Rifshöfn og Ólafsvík. Það sem sker sig úr er að þeir voru mismunandi á ýmsa vegu t.d að stærð þótt um sömu teikningar hafi verið að ræða, innréttingar mismunandi og vélategundir. Bátar byggðir á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði þóttu öllum bátum fallegri, háir að framan og kjarkmiklir. Allir voru með skyggni yfir stýrishúsgluggum nema þeir sem byggðir voru á Akureyri. Komma bátarnir frá Neskaupstað voru sérlega eftirsóttir, þá fengu eingöngu laumukommar
Sigurður Eggertsson
21.08.2016 21:00
Von GK 113, á Norðfirði
![]() |
||||
|
|
![]() |
2733. Von GK 113, á Norðfirði © myndir Bjarni Guðmundsson, 17. ágúst 2016
21.08.2016 20:40
Hlökk ST 66, Siggi Bessa SF 97 og Máni ÁR 70, í Keflavíkurhöfn
![]() |
![]() |
2696. Hlökk ST 66, 2739. Siggi Bessa SF 97 og 1829. Máni ÁR 70, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2016
21.08.2016 20:21
Sunnutindur SU 95, á Djúpavogi
![]() |
![]() |
2670. Sunnutindur SU 95, á Djúpavogi © myndir Kristján Nielsen, í ágúst 2016
21.08.2016 20:02
Einir SU 7, Guðjón SU 61 o.fl. á Eskifirði
![]() |
![]() |
2308. Einir SU 7, 2171. Guðjón SU 61 o.fl. á Eskifirði © myndir Kristján Nielsen, í ágúst 2016
21.08.2016 19:20
Brimketill á Reykjanesi
![]() |
Brimketill, á Reykjanesi © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2016 - Ketill þessi er ofan í flæðamálinu og það er engin spurning að myndin hefði verið skemmtilegri, væri hún tekin á flóði eða jafnvel þegar brim væri, en myndina tók ég þegar farið var að falla að.
21.08.2016 18:19
Hlökk ST 66 og aftan við hann er Jón skólastjóri GK 60, að koma inn til Keflavíkur
![]() |
2696. Hlökk ST 66 og aftan við hann er 1396. Jón skólastjóri GK 60, að koma inn til Keflavikur © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2016
21.08.2016 17:18
Keflavík: 2364 tonn af makríl landað - Vinnslur og löndunaraðilar ákváðu því frí um helgina
Algjör landburður hefur verið á makríl til Keflavíkurhafnar það sem af er vertíðinni, en alls hafa borist 2364,9 tonn það sem af er og mest í þessum mánuði, því í júlí bárust aðeins 92,39 tonn af 5 bátum. Hér er eingöngu um að ræða afla af litlu bátunum.
Aflahrotan hefur valdið því að starfsmenn nokkra mótttökustaða svo og löndunarmenn í Keflavík tóku sér helgarfrí þ.e. í gær og í dag. Enda ekki að furða, þar sem löndun hefur oft staðið yfir frá kl. 8 að morgni til 3-4 að nóttu, flesta dagana.
Fylgdu fjölmargir bátar með og stoppuðu á meðan, en einhverjir rétu þó áfram og lönduðu ýmist í Sandgerði eða Hafnarfirði.
![]() |
1873. Hreggi AK 85. að landa makríl í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2016 |
21.08.2016 16:17
Hlökk ST 66 og Máni ÁR 70, í Keflvíkurhöfn
![]() |
2696. Hlökk ST 66 og 1829. Máni ÁR 70, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2016
21.08.2016 15:16
Arnar SH 157 o.fl. í Stykkishólmi
![]() |
2660. Arnar SH 157 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Árni Árnason, í ágúst 2016
21.08.2016 14:15
Toni EA 62, á Dalvík
![]() |
2656. Toni EA 62, á Dalvík © mynd Kristján Nielsen, í ágúst 2016
21.08.2016 13:14
Birta SU 36, á Djúpavogi
![]() |
2635. Birta SU 36, á Djúpavogi © mynd Kristján Nielsen, í ágúst 2016
21.08.2016 12:13
Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 20. ágúst 2016





















