Færslur: 2016 Ágúst

17.08.2016 13:14

Óþekkt trilla í Grófinni, Keflavík

 

         Óþekkt trilla í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 8. ágúst 2016

17.08.2016 12:13

Óþekkt skúta í Reykjavíkurhöfn

 

    Óþekkt skúta, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2016

17.08.2016 11:12

Nete KA 11

 

           Nete KA 11 © mynd Dansk fiskeri og søfart, í ágúst 2016

17.08.2016 10:11

Neil Amstrong o.fl. í Reykjavíkurhöfn

 

        Neil Amstrong o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2. ágúst 2016

17.08.2016 09:10

Midoy Dakhla 1

 

                       Midoy Dakhla 1 © mynd Baldur Sigurgeirsson

17.08.2016 08:00

Michaelu Rose, í Reykjavíkurhöfn

 

         Michaelu Rose, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll 12. ágúst 2016

17.08.2016 07:00

Mastursviðgerð, á skútu í Reykjavíkurhöfn

 

Mastursviðgerðir á skútu, í Reykjavíkurhöfn © mynd Tryggvi Björnsson, 12. ágúst 2016

17.08.2016 06:00

Marco Polo og Voyager, við Skarfabakka, í Reykjavík

 

       Marco Polo og Voyager, við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2016

16.08.2016 23:20

Locomotion, í Straumsvík

 

           Locomotion, í Straumsvík © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2016

16.08.2016 23:14

G.O.Sars frá Bergen í Noregi, í Reykjavíkurhöfn

 

        G.O.Sars frá Bergen í Noregi, í Reykjavíkurhöfn © mynd Tryggvi Björnsson, 13. ágúst 2016

16.08.2016 23:07

Lurkurinn - ljótasti bátur í heimi

 

      Lurkurinn - ljótasti bátur í heimi - Allt komið í rétta afstöðu. Suðuvinna byrjuð © mynd 13. ágúst 2016

16.08.2016 18:54

Gunnar Þórðarson, Locomotion, Lurkurinn og G.O.Stars - myndir á Skipamyndir.is (Facebook)

Eins og áður hefur komið fram hefur 123.is að mestu legið niðri síðan um hádegi. Að vísu tókst mér að koma tveimur myndum ansi stórum í geng en síðan ekki meir.  Þeir ykkar sem hafa sett Like á Facebooksíðuna Skipamyndir.is hafa náð að sjá myndir, en aðrir ekki.

Núna hefur verið fjallað um fjögur skip með þessum hætti þ.e. umfjöllunin hefur farið frá á Facebooksíðuna Skipamyndir.is og þar geta allir komist inn með því að setja Like við síðuna eða einstakar færslur.

Það sem fjallað hefur verið um er eftirfarandi:

Gunnar Þórðarson - 2 myndir teknar í Þorlákshöfn

Locomotion, 1 mynd í Straumsvík

Lurkurinn, ljótasti bátur í heim, 1 mynd tekin í Póllandi

G.O. Stars, í Reykjavík, 1 mynd.

Áfram mund ég birta umfjöllun á facebooksíðunni Skipamyndir.is og í kvöld birtast þrjár færslur þar en ekki hér ef 123.is verður ekki búið að laga síðuna. Þær færslur eru eftirfarandi:

Deutschland og Vöttur, á Eskifirði - 2 myndir

Flotbryggja og Ólína - 2 myndir

Drumbeat, á Akureyri - 6 myndir

16.08.2016 16:54

Bilun hjá 123.is - myndirnar birtast því eingöngu á Facebooksíðunni Skipamyndir.is

Þar sem bilun hefur staðið yfir á 123.is og engin svör fást um það hversu lengi bilunin varir, hef ég tekið þá ákvörðun að birta þær myndir sem áttu að birtast, á Facebooksíðunni skipamyndir.is, en ekkert aðgangsorð er þangað inn aðeins að setja Like við síðuna.