Færslur: 2016 Júní
13.06.2016 16:17
Sóla GK 36, í Sandgerði í gær
![]() |
6807. Sóla GK 36, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 12. júní 2016
13.06.2016 15:16
Örn GK 114 og Sigurfari GK 138, í Sandgerði í gær
![]() |
2313. Örn GK 114 og 1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júní 2016
13.06.2016 14:15
Krossanes F-75-G ex 2303. í Myre, Noregi
![]() |
Krossanes F-75-G ex 2303. í Myre, Noregi © mynd Guðni Ölversson, í feb. 2016
13.06.2016 13:14
Árni á Eyri ÞH 2015, Jökull ÞH 259, Hera ÞH 60 og Hörður Björnsson ÞH 260, á Húsavík
![]() |
2150. Árni á Eyri ÞH 205, 259. Jökull ÞH 259, 67. Hera ÞH 60 og 264. Hörður Björnsson ÞH 260, á Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 10. júní 2016
13.06.2016 12:13
José Marti ex m.a. 2263. Heinasta HF 1 ( 2. feb. til 16. maí 1996)
![]() |
José Marti ex m.a. 2263. Heinasta HF 1 ( 2. feb. til 16. maí 1996) © mynd Baldur Sigurgeirsson, 12. júní 2016
13.06.2016 11:12
Brimnes BA 800
![]() |
1527. Brimnes BA 800 © mynd frá Sigurði Bergþórssyni, Bátasíðu Patreksfjarðar, ljósm. Halldór Árnason
13.06.2016 10:11
Linda RE 44 og Sóla GK 36, í Sandgerði í gær
![]() |
1560. Linda RE 44 og 6807. Sóla GK 36, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 12. júní 2016
13.06.2016 09:10
Salka, á Húsavík
![]() |
1438. Salka, á Húsavík © mynd Norðursigling í júní 2016
13.06.2016 08:00
Náttfari út af Húsavík
![]() |
993. Náttfari út af Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 12. júní 2016
13.06.2016 07:00
Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl., á Húsavík
![]() |
264. Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl., á Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 11. júní 2016
13.06.2016 06:12
Strandveiðum í Júní á A-svæði lýkur í dag
mbl.is:
Strandveiðum í júní á svonefndu A-svæði, sem nær frá sunnanverðu Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps, lýkur eftir daginn í dag. Þetta er samkvæmt reglugerð sem Fiskistofa gaf út síðastliðinn föstudag.
Að morgni þess dags höfðu smábátamenn á A-svæðinu veitt alls 810 tonn, en kvótapotturinn fyrir þessi mið í mánuðinum er alls 1.023 tonn.
„Veiðarnar á þessu svæði hafa gengið mjög vel að undanförnu. Bátarnir eru fleiri og aflinn í hverri einustu ferð talsvert meiri en verið hefur á fyrri árum,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Að undanförnu hafa 603 bátar verið á strandveiðum á miðunum við landið, þar af 226 á A-svæðinu.
13.06.2016 06:00
Garðar, Sæborg og óþekkt skúta, á Húsavík
![]() |
260. Garðar, 1475. Sæborg og óþekkt skúta á Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 11. júní 2016
12.06.2016 21:00
Steffano EK 1601 ex Steffen C GR 6-22 ex 2288. Pétur Jónsson RE 69 - 4 myndir teknar í Hafnarfirði
Togari þessi var í raun í fyrstu íslenskur, síðan grænlenskur og nú aftur tengdist hann Íslandi, er hann komst í eigu Reykdalsútgerðarinnar og eins og aðrir togara frá þeirri útgerð eru hann skráður í Eystrasaltsríki og með heimahöfn í Tallinn. Togarinn fór upp í stóru-kvínna í Hafnarfirði sem Steffen C og koma svo niður fyrir nokkrum dögum sem Steffano.
![]() |
||||
|
|
![]() |
Steffano EK 1601 ex Steffen C GR 6-22 ex 2288. Pétur Jónsson RE 69 © myndir Emil Páll, í Hafnarfirði 10. júní 2016
12.06.2016 20:21
Nordic, upphaflega Magnús NK 72 - 3 myndir og sagan í stuttu máli
Smíðanúmer 263 hjá Lindstöl Skips- og batbyggeri, Risör, Noregi 1967. Yfirbyggður 1977. Gagngerðar endurbætur, lenging o.fl.í Nauta Shipyard Ltd, Póllandi 1996 (kom til baka 18. feb. 1997) og aftur 1998 og þá var í raun upphaflega skipið horfið.
Fyrirtækið sem keypti skipið í Morocco var dótturfyrirtæki Sæblóms í Hafnarfirði. Síðar var skipið kyrrsett og var sem slík þar til Katla Seafood tók það á leigu og gaf þvi nafni Alpha og málaði í sínum litum í júní 2010
Nöfn: Magnús NK 72, Hrafn Sveinbjarnason III GK 11, Valaberg GK 399, Bergur VE 44, Álsey VE 2, Álsey II VE 24, Álsey, Carpe Diem HF 32, Alpha HF 32 og núverandi nafn: Nordic
Hér birtast nú aðeins myndir af bátnum undir því nafni sem hann ber í dag.
![]() |
||||
|
© mynd Henrik Kjellberg, MarineTraffic, 28. maí 2016
|
12.06.2016 20:02
Þruma II, að koma inn til Reykjavíkur - 3 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
7798. Þruma II, að koma inn til Reykjavíkur © myndir Emil Páll, 10. júní 2016





















