Færslur: 2015 Janúar

25.01.2015 19:39

Tómas Þorvaldsson, Valdimar og Isarstern í vari á Stakksfirði og í Garðsjó í allan dag


            Í allan dag hafs skipin 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, 2354. Valdimar GK 195 og olíuskipið Isarstern verið í vari ýmist út af Keflavík, út af Helguvík eða í Garðsjónum, en þetta skjáskot er tekið af MarineTraffic nú kl. 19.40. Olíuskipið er að ég held að bíða eftir að komast inn í Helguvík © mynd Emil Páll, af MarineTraffic, í dag 25. jan. 2015

25.01.2015 19:20

Petra SK 18, Ólafur Jóhannsson ST 45, Andvari SI 30 og Örninn ÓF, í Siglufjarðarhöfn

 

       2668. Petra SK 18, 2032. Ólafur Jóhannsson ST 45, 2110. Andvari SI 30, 2606. Örninn ÓF o.fl. í Siglufjarðarhöfn ©  mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015

25.01.2015 18:19

Petra SK 18 o.fl. á Siglufirði

 

       2668. Petra SK 18 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015

25.01.2015 17:18

Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði

 

        2282. Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015

25.01.2015 16:17

Helga Sigmars NS 6, á Seyðisfirði

 

        2257. Helga Sigmars NS 6, á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015

25.01.2015 15:24

Tæplega 2ja ára bátur, stórskemmdur ef ekki ónýtur eftir bruna í Ólafsvík, í nótt

Úr Skessuhorni í dag:

Eldur kom upp í trillunni Þrasa SH 375 í Ólafsvíkurhöfn um tvöleytið í nótt. Slökkvilið Snæfellsbæjar var kallað út eftir að vegfarandi sá reyk leggja frá einkasvæðinu við Fingurbryggju. Eldur logaði frá stafni aftur í skut þegar slökkvilið kom á vettvang. Sprautað var one-seven kvoðu yfir bátinn og gekk slökkvistarf mjög fljótt og vel fyrir sig. Þrasi SH er 4,5 brúttótonna plastbátur, gerður út af Rafni ehf, sem einnig gerir út Katrínu SH. Þrasi SH er mjög illa farinn ef ekki ónýtur eftir brunann. Var hann færður að bryggju og tekinn á land í morgun.

Til viðbótar upplýsi ég að bátur þessi var smíðaður 2013 hjá Bláfelli á Ásbrú og er því nánast nýr. Birti ég nú syrpu úr Skessuhorni af brunanum í nótt og síðan eina mynd af bátnum í smíðum í apríl 2013


         7760. Þrasi SH 375, í björtu báli í Ólafsvík, í nótt © mynd Skessuhorn, þa. 25. jan. 2015

          7760. Þrasi SH 375,  í Ólafsvík, í nótt © mynd Skessuhorn, þa. 25. jan. 2015

         7760. Þrasi SH 375,  í Ólafsvík, í nótt © mynd Skessuhorn, þa. 25. jan. 2015


          7760. Þrasi SH 375,  í Ólafsvík, í nótt © mynd Skessuhorn, þa. 25. jan. 2015


           7760. Þrasi SH 375, í smíðum hjá Bláfelli, á Ásbrú © mynd Emil Páll, 11. apríl 2013

 

25.01.2015 15:16

Dísa GK 136, á Siglufirði

 

           2110. Andvari I SI 30 ex Dísa GK 136, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Held hann/hún heiti Andvari I í dag SI 30

Emil Páll Jónsson Takk fyrir þetta Sigurbrandur Jakobsson, er búinn að laga þetta.

Sigurbrandur Jakobsson Takk sömuleiðis þegar norðanáttin var leiðinlegust og stífust á dögunum tók ég eftir þessum báti og fleiri utan að hér innundir Krossanes. Ég fletti honum uppá fiskistofu og þá var hann reyndar en Dísa GK 136 svo 2 dögum seinna var hann orðinn Andvari

25.01.2015 14:15

Oddverji ÓF 76 o.fl. á Siglufirði

 

        2102. Oddverji ÓF 76 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015

25.01.2015 13:14

Björg NS 11 o.fl. á Seyðisfirði

 

         2089. Björg NS 11 o.fl. á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015

25.01.2015 12:13

Sólfell EA 640, í Hrísey

 

       161. Sólfell EA 640, veggmynd, á Hákarlasafninu, í Hrísey © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015

25.01.2015 11:12

Íslands star ex 1367. Álafoss

Skip þetta hefur borið nokkur erlend nöfn, eftir að það hét Álafoss, en hér birti ég aðeins mynd af skipinu undir fyrsta erlenda nafninu. Skipið er ekki lengur til.

 

 

 

                 Islands star ex 1367. Álafoss - myndir shipspotting PWR

25.01.2015 10:11

Glófaxi NS 59 og Sólveig NS, á Seyðisfirði


 

 

         1300. Glófaxi NS 59 og 6592. Sólveig NS, á Seyðisfirði © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015

25.01.2015 09:45

Austhavet F61G, ex 2632. kemur að landi í Gamvik með 7 - 8 tonna afla

 

     Austhavet F61G, ex 2632. kemur að landi í Gamvik með 7 - 8 tonna afla © mynd af síðu Guðna Ölverssonar 24. jan. 2015

25.01.2015 09:10

Lóa BA 177, Hafsól KÓ 11 o.fl. í Kópavogi

 

        2088. Lóa BA 177, 7642. Hafsól KÓ 11 o.fl. í Kópavogi © mynd Emil Páll, 23. jan. 2015

25.01.2015 08:09

Súddi NS 2, Björg NS 11 o.fl. á Seyðisfirði

 

         2056. Súddi NS 2, 2089. Björg NS 11 o.fl. á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015