Færslur: 2014 Júní

06.06.2014 19:20

Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag: Gosi, Moby Dick, Sæmundur, Hrafnreyður, Steinunn og Sævík


             46. Moby Dick, 1264. Sæmundur GK 4, 1324. Hrafnreyður KÓ 100 og 1416. Sævík GK 257


          1914. Gosi KE 102, 46. Moby Dick, 1264. Sæmundur GK 4, 1324. Hrafnreyður KÓ 100, 1134. Steinunn SH 167 og 1416. Sævík GK 257

                         Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 6. júní 2014

06.06.2014 18:19

Diddi SH 42


           6675. Diddi SH 42, á Sjómannadeginum á Rifi 2014 © mynd Árni Freyr Rúnarsson

06.06.2014 17:18

Jón Hildiberg RE 60, í Sandgerði


         
          6856. Jón Hildiberg RE 60, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. júní 2014

06.06.2014 16:17

Valberg VE 10, í Grófinni, Keflavík


               6507. Valberg VE 10 o.fl. í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 2. júní 2014

06.06.2014 15:16

Stafnes KE 130, fer eftir helgi í þjónustu við olíuna

Eins og í fyrra fer Stafnes KE 130, í þjónustu við olíuna, norður í höfum. Að sögn Odds Sæmundssonar, eiganda bátsins er stefnt á að fara á stað á þriðjudag og er sigldar um 1250 sjómílur á svæðið, sem tekur 5 - 6 sólarhringa. Skipstjóri verður Keflvíkingurinn og stórskipaskipstjórinn Albert Sigurðsson, en alls verður áhöfnin 5 manns þar af 3 íslendingar. Mánaðarlega er farið í land í Noregi til að sækja vatn og olíu, en annars er gert ráð fyrir a.m.k. 3ja mánaðar úthaldi. Í fyrra fóru þeir seinna af stað en voru þó í 3 mánuði og komu þegar það fór að koma haustveður á svæðinu.

Hér eru myndir sem ég tók núna áðan er þeir voru að fara út á ytri-höfnina að stilla kombásinn.




                                    964. Stafnes KE 130, í Keflavíkurhöfn, núna áðan


                        964. Stafnes KE 130, bakkar frá hafnargarðinnum í Keflavík, núna áðan










                       964. Stafnes KE 130, núna áðan © myndir Emil Páll, 6. júní 2014

06.06.2014 14:15

Ingvaldson F-6-BD, frá Seiglu á Akureyri - í kvöld birtist Seiglusyrpa






                                                 Ingvaldson F-6-BD © myndir Seigla ehf.

06.06.2014 13:14

Sigurbjörg ÓF 1, að koma inn til Båtsfjørd, í Noregi, í morgun




          1530. Sigurbjörg ÓF 1, að koma inn til Båtsfjørd, í Noregi, í morgun © myndir Elfar Eiríksson, 6. júní 2014

06.06.2014 12:55

Er verið að kaupa Smargad til landsins

Samkvæmt nokkuð öruggum heimildum, er verið að kaupa þetta skip hingað til lands.


                                 Smaragd © mynd Elfar Jóhannes Eiríksson

 

06.06.2014 12:20

Eggert Gíslason skipstjóri á Víði II GK 275



           428. Víðir II GK 275 og Eggert Gíslason í brúarglugganum © mynd Ljósmyndasafn Eskifjarðar

06.06.2014 11:12

Grímsey ST 2


                      741. Grímsey ST 2 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  4. júní 2014

06.06.2014 10:11

Sæmundur GK 4, tekinn upp í slipp til skoðunnar




              1264. Sæmundur GK 4, við slippbryggjuna í Njarðvík, í morgun, en báturinn verður tekinn upp til skoðunar © myndir Emil Páll, 6. júní 2014

06.06.2014 09:10

Röðull ÍS 115, Sigurborg II HF og Nanna ÍS 321, í Sandgerðishöfn


            2517. Röðull ÍS 115, 7113. Sigurborg II HF og 6641. Nanna ÍS 321, í Sandgerðishöfn © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í mars 2014

06.06.2014 08:41

Ný fiski­skip fyr­ir yfir 13 millj­arða króna

mbl.is:

 
Í litum Vinnslustöðvarinnar Mikil breyting verður er nýtt skip kemur til Eyja 2016 og leysir ... stækka

Í lit­um Vinnslu­stöðvar­inn­ar Mik­il breyt­ing verður er nýtt skip kem­ur til Eyja 2016 og leys­ir Jón Vídalín af hólmi.

Láta mun nærri að samið hafi verið um ný­lega eða smíði sé í gangi á fimm fiski­skip­um fyr­ir ís­lensk út­gerðarfyr­ir­tæki fyr­ir yfir 13 millj­arða króna.

Vinnslu­stöðin í Vest­manna­eyj­um og Hraðfrysti­húsið–Gunn­vör í Hnífs­dal sömdu ný­lega um smíði á tveim­ur ís­fisk­tog­ur­um. Kostnaður við smíði hvors skips er áætlaður hálf­ur ann­ar millj­arður, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

HB Grandi samdi í fyrra­haust um smíði tveggja skipa hjá Celiktrans-skipa­smíðastöðinni í Tyrklandi til veiða á upp­sjáv­ar­fiski og verða skip­in af­hent á næsta ári. Samn­ing­ur­inn hljóðaði upp á um sjö millj­arða króna. Þá fær Ísfé­lagið í Vest­manna­eyj­um nýtt skip af­hent á næst­unni, en það er einnig smíðað í Tyrklandi.

06.06.2014 08:28

Sigurfari GK 138, í Sandgerði




           1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerði © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í mars 2014

06.06.2014 07:00

Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerði




          1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerði © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í mars 2014