Færslur: 2013 Nóvember
11.11.2013 21:15
Sunnuberg GK 199, á loðnuveiðum








1002. Sunnuberg GK 199, á loðnuveiðum © myndir Magnús Þorvaldsson, fyrir 20 árum
11.11.2013 21:00
Skútur við Hörpu


Skútur við Hörpu, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 9. nóv. 2013
11.11.2013 20:00
Harpa

7741. Harpa, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 19:00
Skálaberg RE 7

2850. Skálaberg RE 7 í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 18:00
Hvanney SF 51, í Reykjavík

2403. Hvanney SF 51, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 17:00
Þerney RE 1

2203. Þerney RE 1, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 16:00
Höfrungur III AK 250

1902. Höfrungur III AK 250, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 15:20
Andey GK 66 ex ÁR 10, í Sandgerði

2405. Andey GK 66 ex ÁR 10, í Sandgerði, í dag © mynd Emil Páll, 11. nóv. 2013
11.11.2013 15:00
Sæbjörg


1627. Sæbjörg, í Reykjavíkurhöfn © myndir shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 14:00
Venus HF 519

1308. Venus HF 519, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 13:15
Gullberg VE 292, í vari á Stakksfirði


2747. Gullberg VE 292, út af Keflavík í vari núna áðan © myndir Emil Páll, 11. nóv. 2013
11.11.2013 13:00
Brettingur KE 50

1279. Brettingur KE 50, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013
11.11.2013 12:00
Bjarni Sæmundsson RE 30
![]() |
1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, í Reykjavíkurslipp © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013 |
11.11.2013 11:48
Öll aðstoð vegna Goðafoss afturkölluð
mbl.is:
Landhelgisgæslan hefur snúið varðskipinu Þór til hafnar og dregið úr viðbúnaði vegna brunans um borð í Goðafossi, skipverjar náðu tökum á ástandinu um borð í morgun og um tíuleytið var ósk um aðstoð afturkölluð. Goðafoss er væntanlegur í höfn eftir u.þ.b. tvo daga.
Auðunn F. Kristinsson, verkefnisstjóri Aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að af fyrstu lýsingum að dæma hafi eldurinn verið talsverður og ríflega 40 manns fóru af stað á vettvang í morgun. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar héldu á vettvang í morgun ásamt varðskipinu Þór og flugvél gæslunnar sveimaði yfir vettvangi í morgun.
Sif, flugvél Landhelgisgæslunnar, er á leið til Reykjavíkur og eins eru þyrlurnar á leið til Reykjavíkur. Færeyska varðskipinu Brimil hefur verið snúið aftur til Færeyja.
Samhæfingarstöð í Skógarhlíð var virkjuð meðan aðgerðir stóðu sem hæst en skipið var staðsett í íslenskri björgunarlögsögu. Einnig var Landhelgisgæslan í sambandi við björgunarmiðstöðina í Færeyjum og björgunarmiðstöðina á N-Bretlandi vegna málsins
Goðafoss er á leið til landsins frá Evrópu, skipið hafði viðkomu í Færeyjum en fór þaðan klukkan níu í gærmorgun. Skipið er hlaðið hefðbundnum farmi.
11.11.2013 11:00
Bjarni Sæmundsson RE 30 og Sóley, í Reykjavíkurslipp

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30 og 1894. Sóley, í Reykjavíkurslipp © mynd shipspotting, John Grace, 16. sept. 2013

