Færslur: 2013 Júní
25.06.2013 19:33
Hrönn KE 56

1601. Hrönn KE 56, í Keflavík fyrir xx árum © mynd Emil Páll
25.06.2013 18:31
Ottó N Þorláksson RE 203
![]() |
1578. Ottó N Þorláksson RE 203 © mynd Faxagengið,faxire9.1213.is í júní 2013 |
25.06.2013 15:35
Pilot BA 6 og Pétur Þór BA


1032. Pilot BA 6 og 1491. Pétur Þór BA 44, á Bíldudal © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, í júní 2013
25.06.2013 15:11
Vörðufell GK 205 og Óskin ÁR 44
![]() |
1117. Vörðufell GK 205 og 1123. Óskin ÁR 44, í Grindavík © mynd Emil Páll |
25.06.2013 13:40
Vonin II ST 6
![]() |
|
Smíðaður hjá Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. 1943. Yfirsmiður var Gunnar Marel Jónsson. Rak upp í fjöru innanvert í Sandgerði 17. feb. 1943, náð út aftur. Talin ónýt 21. nóv. 1991, bútaður niður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur 5. nóv. 1992 og brenndur á áramótabrennur ofan við Innri-Njarðvík 31. des. 1992. Nöfn: Vonin II VE 113, Vonin II GK 113, Vonin II SH 199, Vonin II SF 5, Vonin II ST 6 og Vonin II GK 136. |
25.06.2013 12:47
Árni Ólafur GK 315, Sæunn GK 220, Arney KE 50, Jón Gunnlaugs GK 444 o.fl.
![]() |
709. Árni Ólafur GK 315, 242. Sæunn GK 220, 1014. Arney KE 50, 1204. Jón Gunnlaugs GK 444 o.fl. í Sandgerðishöfn, fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll
25.06.2013 11:05
Óli KE 16



1230. Óli KE 16, að koma inn til Keflavíkur, fyrir einhverjum áratugum © myndir Emil Páll
25.06.2013 10:42
Gígjasteinn SH 237
![]() |
694. Gígjasteinn SH 237, ( sú guli) í Sandgerði fyrir tugum ára © mynd Emil Páll |
25.06.2013 09:40
Brimnes KE 204
![]() |
359. Brimnes KE 204, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll |
25.06.2013 07:00
Vörður ÞH 222 og Hrungnir GK 50
![]() |
|
AF FACEBOOK: Emil Páll Jónsson Já ansi mörg ár, því þessi Vörður fór út á land og síðan til Kanada þar sem hann er að ég held ennþá. Hinn hefur farið i miklar breytingar og heitir í dag Fjölnir ÞH 157
|
25.06.2013 06:24
Víkingur AK 100 o.fl. á Akranesi


220. Víkingur AK 100 o.fl. á Akranesi © myndir frá Þór Magnasyni
24.06.2013 23:00
Fjölbreytt 16 mynda syrpa

1868. Helga María AK 16, í Reykjavík

2020. Suðurey VE 12

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81

© Ljósm: Fiskifréttir, Björgvin Baldursson

2363. Kap VE 4 o.fl. í Vestmannaeyjum

7227. P.H. Víking o.fl. í Vestmannaeyjum

Bjarki SI 33 © mynd Á vakinni

Jóhanna TN 54
![]()
![]()

Kútter Guðrún, er ennþá til í Færeyjum og birti ég sögu hans hér á síðunni á síðasta ári © mynd Skútuöldin

Óþekkt skúta

Snæfugl SU 20 © mynd Þrautagóðir á raunarstund

Súlan SU 117 © mynd úr Sjóferðasafnið Jósafats Hinrikssonar

Stafmes GY 172, frá Grimsby © mynd Snorri Snorrason, 1958

Tveir drekkhlaðnir síldarbátar á Akranesi © mynd Sjómannasaga eftir Vilhjálm Þ, Gíslason

Þór II © mynd Íslensk skip
Mannvirki Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði
© myndir frá Þór Magnasyni










