Færslur: 2013 Júní
03.06.2013 20:31
Silla GK 120
![]() |
5115. Silla GK 120 í Höfnum © mynd Emil Páll, fyrir áratugum
03.06.2013 19:45
Guðdís GK 130


1835. Guðdís GK 130 o.fl. í Sandgerði © myndir Emil Páll, fyrir xx árum
03.06.2013 18:51
Gunna Sæm KE 55

1814. Gunna Sæm KE 55, í Njarðvík, að verða tilbuinn til sjósetningar í fyrsta sinn

1814. Gunna Sæm KE 55 í Njarðvíkurhöfn, að lokinni sjósetningu © myndir Emil Páll, fyrir alllöngu
03.06.2013 17:45
Haukur Böðvarsson ÍS 97 - í dag Valbjörn ÍS 307


1686. Haukur Böðvarsson, ÍS 97, framan við þáverandi hús Skipsmiðjunnar Harðar, í Njarðvik © mynd Emil Páll. - Í dag eftir miklar breytingar heitir skipið _Valbjörn ÍS 307
03.06.2013 16:45
Sólrún ÍS 1, Ólafur Jónsson GK 404 og Aðalvík KE 95
![]() |
1471. Ólafur Jónsson GK 404, 1348. Aðalvík KE 95 og 1679. Sólrún ÍS 1, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum |
03.06.2013 16:17
Sólrún ÍS 1


1679. Sólrún ÍS 1, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í denn © myndir Emil Páll
03.06.2013 15:47
Geir KE 67 - í dag Faxi RE 24

1581. Geir KE 67, á siglingu inn til Keflavíkur

1581. Geir KE 67, í höfn í Keflavík © myndir Emil Páll, - Báturinn heitir í dag Faxi RE 24
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Þennan keifti ég og kom með í Hofsós 1 mánuði og einum degi eftir að ég missti 1564 upp í fjöru.
03.06.2013 13:45
Gróa KE 51



1564. Gróa KE 51, í Keflavíkurhöfn, á sínum tíma © myndir Emil Páll
AF FACEBOOK:
03.06.2013 12:30
Blíðan SH 100 ( í dag Litli Jón KE 201) og Birgir RE 323
![]() |
1563. Blíðan SH 100 - í dag Litli Jón KE 201, 1116. Birgir RE 323 o.fl. í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
03.06.2013 11:10
Guðbjörn ÁR 34
![]() |
||
|
|
1546. Guðbjörn ÁR 34 o.fl. í Þorlákshöfn © myndir Emil Páll, fyrir tugum ára
03.06.2013 10:45
Svana KE 33
![]() |
1513. Svana KE 33, í Sandgerði, fyrir margt löngu © mynd Emil Páll |
03.06.2013 10:00
Framtíðin KE 4
![]() |
||
|
|
03.06.2013 08:44
Hafborg KE 85, Skúmur RE 90 og Rasti KE 42
![]() |
1350. Hafborg KE 85, 1151. Skúmur RE 90 og 458. Rasti KE 42 © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
03.06.2013 07:00
Jósef Geir ÁR 36
![]() |
||
|
|
03.06.2013 06:37
Höskuldsey SH 2
![]() |
200. Höskuldsey SH 2, í Reykjavík © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 13 hjá Eldsvig, í Urskedal, Noregi 1961, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Lengdur 1967. Dráttarbáturinn Hvanneyri dró bátinn í brotajárn til Belfast í Írlandi í des. 1992.
Nöfn: Stefán Ben NK 55, Sæfaxi II NK 123, Glettingur NS 100, Glettingur SH 100, Höskuldsey SH 2, Birtingur ÁR 44, Búðanes GK 101, Þorlákur Helgi ÁR 11, Þorlákur Helgi SI 71 og Þorlákur Helgi EA 589.












